Fréttablaðið - 31.10.2015, Síða 97

Fréttablaðið - 31.10.2015, Síða 97
Nú er tækifærið til að býtta, selja og kaupa lítið eða mikið notuð borðspil og jafnvel ný. Spilavinir opna kjallarann hjá sér og setja upp borð fyrir spilasölu. Fyrirkomulagið fyrir kaupendur: Semja þarf við hvern seljanda fyrir sig. Mælt er með því að taka pening með sér þar sem ekki er líklegt að margir verði með posa. Fyrir seljendur: Til að auka líkurnar á að fá borð, þá er best að láta starfsmenn Spilavina vita fyrirfram um þátttöku. Það kostar ekkert að koma og selja, en hver og einn spilasali heldur utan um sína sölu. Hvað? Kynning á námi erlendis Hvenær? 13.00 Hvar? Tjarnarbíó „Lingo Fair“ verður nú haldin í fjórða sinn í Tjarnarbíói. Erlendir fagháskólar á Englandi, í Skotlandi, á Ítalíu og í Þýska­ landi munu kynna þar starfsemi sína. Í anddyri verður boðið upp á einstaklingsviðtöl og í bíó­ salnum verða sjö erlendir fyrir­ lesarar sem kynna hina ýmsu námsmöguleika sem eru í boði. Listaspjall og sýningar Hvað? Te með Janette Beckman Hvenær? 20.00 Hvar? Gallerí Fold Ljósmyndarinn Janette Beckman býður þér í te í Galleríi Fold til að ræða um starf sitt sem einn helsti tónlistarljósmyndari okkar tíma og sýninguna Hip Hop Mash Up sem stendur yfir í Galleríi Fold. Janette hefur myndað hljómsveitir á borð við The Ramones, The Clash, Afrika Bambaataa, Run DMC og EPMD ásamt því að hafa á árum áður ljósmyndað mótorhjólagengi á götum Los Angeles. Hvað? Eiríkur Smith í Hafnarborg Hvenær? 15.00 Hvar? Hafnarborg, Strandgötu í Hafnarfirði Listmálarinn Eiríkur Smith (f. 1925) á að baki langan og far­ sælan feril. Hafnarborg varð­ veitir fjölda verka eftir Eirík en árið 1990 gaf hann safninu hátt á fjórða hundrað verka eftir sig, olíumálverk, vatnslitamyndir og teikningar. Ferill Eiríks Smith skiptist í tímabil sem eru ólík innbyrðis um leið og þau eru hvert um sig mikilvægt innlegg í íslenska listasögu. Hafnarborg hefur sett upp röð af sýningum til að kynna margbreytilegan feril listamannsins og er þessi sýning sú fimmta í röðinni. 1. nóvember 2015 Sýningar Hvað? Sjókonur – sjósókn íslenskra kvenna í fortíð og nútíð Hvenær? 10.00 Hvar? Sjóminjasafnið í Reykjavík Sýningin er samstarfsverkefni Borgarsögusafns og dr. Margaret E. Willson, mannfræðings við háskólann í Washington í Bandaríkjunum. Undanfarin ár hefur hún safnað heimildum um sjósókn íslenskra kvenna, frá upphafi byggðar til vorra daga. Sýningin er byggð á áður óbirtum rannsóknum dr. Will­ son en þær kollvarpa þeim hug­ myndum sem uppi eru um sjó­ sókn kvenna sem var og er mun almennari en áður var talið. Tónlist Hvað? Afmælistónleikar Graduale Nobili Hvenær? 17.00 Hvar? Langholtskirkja Dömukórinn Graduale Nobili sem stofnaður var árið 2000 heldur nú upp á 15 ára afmæli sitt með tónleikum þar sem fyrrverandi kórfélagar slást í hópinn og fá að rifja upp gamla takta. Tekin verða verk af ýmsum stærðum og gerðum sem hafa verið í miklu uppá­ haldi hjá kórfélögum síðustu ár og verður dagskráin því mjög fjölbreytt. Hvað? Íslenski flautukórinn – Vatnspóstar Rómaborgar Hvenær? 20.00 Hvar? Listasafn Íslands Íslenski flautukórinn heldur tón­ leika á alþjóðlegri tónlistarhátíð flautuakademíunnar í Róm, Flaut­ issimo, þann 28. nóvember 2015. Þá gefst tækifæri til að kynna íslenska tónlist en á efnisskránni eru eingöngu íslensk verk, öll samin fyrir Íslenska flautukórinn. Hvað? Kammermúsíkklúbburinn #2 Hvenær? 19.30 Hvar? Harpa Hafliði Hallgrímsson: Strengja­ kvartett nr. 2. Claude Debussy: Strengjakvartett í g­moll op. 10 Hafliði Hallgrímsson: Strengja­ kvartett nr. 1. Hvað? Valkyrjur Hvenær? 17.00 Hvar? Harpa Magnaður kraftur mun leysast úr læðingi þegar Valkyrjur úr íslensku sönglífi leiða saman hesta sína þann 1. nóvember kl. 17 í Kaldalóni í Hörpu. Á efnisskránni verða nokkur létt og skemmtileg lög úr söngleikjum Kurts Weill, aríur úr óperum Wagners og hátoppur tón­ leikanna verður svo þegar Val­ kyrjureiðin sjálf verður flutt. KK og Maggi Eiríks halda tónleika í kvöld. FAXAFENI 10 - s. 578 7977 erum á OPIÐ: MÁN - FÖS 11 - 18, LAUGARDAG 11 - 18 SUNNUDAG 12 - 17, og OPIÐ 11-18 LAGER-HRE I NSUN Tökum upp nýjar vörur daglega.. 60-90%AFSLÁTTUR Kimono: 500.- Úlpa: 3.000.- verð: 9.000.- Buxur: 5.000.- bómullarbuxur fleiri snið - margir litir margar gerðir af flottum kjólum ekta rúskinn áður: 30.995.- verð: 1.000.- áður: 9.995.- verð: 4.000.- áður: 13.995.- verð: 2.000.- áður: 10.995.- verð: 4.000.- áður: 12.995.- verð: 4.000.- áður: 13.995.- verð: 5.500.- áður: 18.995.- 1.500.- verð: 4.500.- áður: 15.995.- flottur herra- og dömufatnaður - vönduð merki verð: 3.000.- áður: 11.995.- verð: 1.500.- áður: 3.995.- verð: 2.000.- áður: 6.995.- verð: 4.000.- áður: 14.995.- Vöru r frá versl unum NTC verð: 5.000.- áður: 12.995.- verð: 3.000.- áður: 8.995.- verð: 3.000.- áður: 12.995.- verð: 4.000.- áður: 9.995.- mikið úrval af döm uskóm frá www.versdagsins.is Þú ert skjól mitt, verndar mig í þrengingunum, bjargar mér, umlykur mig fögnuði. M e n n i n g ∙ F R É T T A B L A ð i ð 61L A U g A R D A g U R 3 1 . o k T ó B e R 2 0 1 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.