Fréttablaðið - 31.10.2015, Side 112

Fréttablaðið - 31.10.2015, Side 112
 K O M D U O G FA G N A Ð U M EÐ O K K U R Á U M H ELG IN A ! K O M D U O G F A G N A Ð U M EÐ O K K U R Á U M H EL G IN A ! Dreifing dreifing@postdreifing.is Ef blaðið berst ekki 800 1177 Við segjum fréttir Smáauglýsingasíminn og skiptiborð 512 5000 Vísir Ritstjórn 512 5200 Fax: 512 5301 ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild auglysingar@frettabladid.is Prentun Ísafoldarprentsmiðja Óttars Guðmundssonar Bakþankar Árið 1945 gaf Jóhannes Birkiland, þekktur blaðamaður og skáld í Reykjavík, út bókina, „Harmsaga ævi minnar. Hvers vegna ég varð auðnuleysingi.“ Birkiland uppskar einungis háð og spott fyrir bók sína. Styrjöldinni var nýlokið og fólk hafði engan áhuga á eymd Birki- lands. Það var verk að vinna. Með tímanum kom í ljós að Birkiland var á undan sinni samtíð, hann hefði blómstrað í harmsögu- væðingu samtímans. Mikil velsæld hefur aukið vitund þjóðarinnar um eigin harm. Allir geta fundið vett- vang fyrir eigin vanlíðan á netinu. Í stríðslok voru menn önnum kafnir við að finna nýjan tilgang með lífinu. Núna er harmurinn sjálfur orðinn að tilgangi lífsins. Helgarfjölmiðlarnir hafa lengi birt viðtöl, sem systir mín heitin kallaði alltaf: Aumingi vikunnar. Viðmæl- andi blaðsins rekur harmsögu sína, einelti, misnotkun, ofbeldi, hælsæri og annað sem stendur honum fyrir þrifum. Harmsögunni vex enn fiskur um hrygg. Æ fleiri stíga fram með raunasögur sínar sem þjóðin les með áfergju. Fólki er sagt af viður- kenndum sérfræðingum í harmi og auðnuleysi að það sé hollt fyrir sálartetrið að afhjúpa sig í beinni útsendingu fyrir sem flestum. Ég efast reyndar stórlega um gagn- semi þess að opna sálina upp á gátt fyrir alþjóð. Það sannreyndu margir alkóhólistar sem hlupu í fjölmiðla til að segja sögu sína. Þessi opna tjáning festir menn í harminum og hann fær eigið líf á neti eða í bók. En það er huggun að góður harmur selur bæði bækur og blöð. Öllum Birkilöndum samtímans óska ég betra gengis en fyrirmyndinni, Jóhannesi Birkiland lífskúnstner. Þeir geta reyndar tekið undir með Kristjáni fjallaskáldi þegar hann segir: ég er sæll og bý við harm. Harmsaga ævi minnar 23 ÁRA Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.