Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 13

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 13
frá sjónarhóli hjúkrunarfræðinga tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 13 Ólíklegastir Líklegastir Aldur 60 ára og eldri 30–39 ára 40–59 ára Yngri en 30 ára Starfsreynsla 20–29,9 ár Minni en 5 ár 30 ár eða meira 5–9,9 ár Vinnufyrirkomulag Dagvinna en tekur vaktir Vaktavinna Aðalvinnustaður annar vinnustaður reykjavíkurborg almennur markaður heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu Sveitarfélög Tafla 3. Hversu líklegt eða ólíklegt telur þú að þú munir á næstu 12 mánuðum skipta um starfsvettvang og hætta að vinna sem hjúkrunarfræðingur? undir tíu ára starfsreynslu hlakka lítið sem ekkert til. Þetta er áhyggjuefni þar sem til- hlökkun endurspeglar jákvæða líðan fólks í vinnu og er því einn af mikilvægum þáttum í starfi hjúkrunarfræðinga. Íhuga að hætta og líkur á að skipta um starfsvettvang Stór hluti hjúkrunarfræðinga, eða 67%, telur ekki líklegt að þeir skipti um starfsvettvang og tæp 47% segjast aldrei eða sjaldan hafa íhugað að hætta störfum. Það er að mati grein- arhöfunda gott og jákvætt en ákjósanlegt hefði verið að þetta hlutfall væri mun hærra. Yngri hjúkrunarfræðingar hugsa oft um að hætta störfum (sjá töflu 4), einnig þeir sem hafa minni starfsreynslu og vinna vaktavinnu. Þá má sjá að stærstu vinnustaðir hjúkrunarfræðinga koma ekki vel út úr þessari könnun og er það áhyggjuefni þar sem 60% þátttakenda í könnuninni starfa hjá þessum stofnunum. hér eru því mörg sókn- artækifæri fyrir stjórnendur þessara stofnana og yfirvalda til úrbóta svo að minnka megi þann hóp sem hefur stundum, oft eða mjög oft velt fyrir sér að hætta að starfa sem hjúkrunarfræðingar. Ólíklegast Líklegast Aldur 60 ára og eldri 30–39 ára 40–59 ára Yngri en 30 ára Starfsreynsla 20–29,9 ár 5–9,9 ár 30 ár eða meira 10–19,9 ár Vinnufyrirkomulag annars konar vinnufyrirkomulag Vaktavinna Aðalvinnustaður annar vinnustaður Landspítali almennur markaður heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins Samtök fyrirtækja í velferðarþjónustu Sjúkrahúsið á akureyri Tafla 4. Hefur þú á síðustu 12 mánuðum oft, stundum, sjaldan eða aldrei velt fyrir þér að hætta að starfa sem hjúkrunarfræðingur? Hlakka til að mæta í vinnu  Mjög mikið  Fremur mikið Í meðallagi Fremur lítið  Mjög lítið / Ekkert 0% 100% 11% 43% 37% 6% 3% Líkur á að skipta um starfsvettvang  Mjög ólíklegt  Fremur ólíklegt Í meðallagi Fremur líklegt  Mjög líklegt 0% 100% 35% 32% 18% 8% 6% Íhugað að hætta sem hjúkrunarfræðingur  Aldrei  Sjaldan Stundum Oft  Mjög oft 0% 100% 25% 22% 27% 14% 13% Stór hluti hjúkrunarfræð- inga, eða 67%, telur ekki lík- legt að þeir skipti um starfs- vettvang og tæp 47% segjast aldrei eða sjaldan hafa íhug - að að hætta störfum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.