Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 20

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 20
Boðið er upp á diplóma og meistaranám í heilbrigðisvísindum við háskólann á akur - eyri. námið byggist upp á þremur 10 eininga skyldunámskeiðum og valnámskeiðum á áhugasviði nemanda. námið er krefjandi, skemmtilegt og þverfaglegt og áhersla er lögð á meiri sérþekkingu í heilbrigðisvísindum. allt að 30 ECTS einingar eru metnar inn í meistaranámið úr fjögurra ára bakkalár - námi (240 ECTS einingar) við ha eða sambærilegu námi úr öðrum háskólum. Metnar ECTS einingar koma í stað valnámskeiða. nemandi skipuleggur námið í samráði við leiðbeinanda þar sem mörg sérfræðisvið eru í boði. námið er skipulagt þannig að mögulegt er að stunda vinnu samhliða því. nemendur vinna verkefni í stað prófa. kennsla fer fram í þremur námslotum á misseri og er skyldumæting í að minnsta kosti eina lotu. jafnframt eru margvíslegir möguleikar notaðir við miðlun efnis og til gagnvirkra samskipta. námskeið sem boðið verður upp á skólaárið 2018–2019 og dag- setningar lota eru: HAUSTMISSERI 2018 Lota 1: 3.–7. september Lota 2: 8.–12. október Lota 3: 12.–16. nóvember Röðun námskeiða í hverri lotu – Sálræn áföll og ofbeldi: Mánudaga – Verkir og verkjameðferð: Þriðjudaga – Heilbrigði og heilbrigðisþjónusta: Miðvikudaga – Megindlegar rannsóknir: Fimmtudaga eftir hádegi og föstudaga fyrir hádegi – Málstofa meistaranema: Fimmtudaga fyrir hádegi VORMISSERI 2019 Lota 1: 21.–25. janúar Lota 2: 25. febrúar – 1. mars Lota 3: 8.–12. apríl Röðun námskeiða í hverri lotu – Heilbrigð öldrun, heilabilun og velferðartækni: Mánudaga – Langvinn veikindi og lífsglíman: Þriðjudaga – Heilsugæsla og heilsuefling: Miðvikudaga – Eigindlegar rannsóknir: Fimmtudaga eftir hádegi og föstudaga fyrir hádegi – Málstofa meistaranema: Fimmtudaga fyrir hádegi Markmiðið er að brautskráðir nemendur úr heilbrigðisvísindum verði gagnrýnir greinendur og skapandi fagmenn. Þeir verði óhræddir við breytingar til framfara með víðsýni að leiðarljósi. Þetta eru rauðu þræðirnir í uppbyggingu og innihaldi nám- skeiða, og í kennsluháttum og námsmati. Á vefsíðu framhaldsnámsdeildar heilbrigðis- vísindasviðs má finna handbók deildarinnar. Verkir og verkjameðferð haustið 2018 verður ný námsleið kynnt um verki og verkjameðferð. námskeiðinu er ætlað að auka þekkingu á verkjum og áhrifum þeirra á lífsgæði einstaklingsins, mati 20 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 Framhaldsnám í heilbrigðisvísindum við Háskólann á Akureyri Sigrún Sigurðardóttir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.