Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 88

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 88
viðmið rannsakenda í töflu 2) og farið út á vinnumarkaðinn aftur og/eða í nám. Þetta skilyrði var sett því að rannsakendur vildu skilja betur vegferðina frá niðurbroti í kjölfar áfalls til auk- ins þroska. fyrir viðtölin lásu væntanlegir þátttakendur yfir viðmiðin um meiri þroska sem rannsakendur höfðu sett út frá lestri heimilda. Þau tóku svo þátt á þeirri forsendu að þau upp- fylltu viðmiðin. Miðað var við að meira en sex mánuðir væru liðnir frá áfallinu en í Vancouver-skólanum er lögð áhersla á að fólk sé ekki statt í miðri reynslunni þegar viðtöl eru tekin heldur hafi haft tækifæri til að vinna úr reynslu sinni að einhverju leyti (Sigríður halldórsdóttir, 2013). að verða fyrir sálrænu áfalli getur átt stóran þátt í því að fólk þrói með sér ýmis sálræn vandamál (Boals o.fl., 2013; Brown o.fl., 2014; Dar o.fl., 2014). Svo meta mætti þennan þátt betur var eitt af skilyrðum fyrir þátttöku í rannsókninni að þátttakandi hefði ekki haft sjúk- dómsgreiningu af geðrænum toga fyrir áfallið. aðalrannsak- andinn spurði því öll þau sem buðust til að taka þátt í rann - hulda sædís bryngeirsdóttir, sigríður halldórsdóttir 88 tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 Tafla 1. Tólf þrep rannsóknarferlis Vancouver-skólans í fyrirbærafræði Þrep í rannsóknarferlinu Það sem gert var í þessari rannsókn Þrep 1 Val á samræðufélögum. Valdir voru tólf þátttakendur sem uppfylltu skilyrði fyrir þátttöku í rannsókninni. Þrep 2 undirbúningur hugans. aðalrannsakandi ígrundaði fyrirframgerðar hugmyndir sínar um fyrirbærið og setti þær meðvitað til hliðar. Þrep 3 Þátttaka í samræðum. Eitt viðtal við tíu þátttakendur, tvö viðtöl við tvo þátttakendur, sjö konur og fimm karla, samtals fjórtán viðtöl. Þrep 4 Skerpt vitund varðandi hugmyndir Viðtölin voru hljóðrituð, skrifuð orðrétt upp í tölvu og dulkóðuð jafnóðum. unnið var samhliða að gagna- og hugtök. söfnun og gagnagreiningu. Þrep 5 Þemagreining (kóðun – coding). Viðtölin ítrekað lesin yfir og athugasemdir skrifaðar á spássíu svo finna mætti kjarnann í innihaldi þeirra og leita svara við rannsóknarspurningunni. hvert og eitt viðtal var greint ítarlega. greind voru bæði megin- og undirþemu. Þrep 6 að smíða greiningarlíkan fyrir hvern Megin- og undirþemun í sögu hvers þátttakanda voru dregin fram og þau mikilvægustu sett fram í greiningar- þátttakanda. líkani fyrir hvert þeirra. Þrep 7 Staðfesting á hverju greiningarlíkani með viðkomandi þátttakanda. Staðfestingar var leitað hjá öllum þátttakendum á greiningu eigin viðtals og greiningarlíkans. Þrep 8 heildargreiningarlíkan er smíðað úr Öll einstaklingsgreiningarlíkönin voru borin saman innbyrðis og smíðað heildargreiningarlíkan sem er öllum einstaklingsgreiningarlíkönunum. yfirlit yfir niðurstöður. Þrep 9 heildargreiningarlíkanið borið saman Til að tryggja þetta voru öll viðtölin ítrekað lesin yfir og borin saman við heildargreiningarlíkanið (yfirlitið við rannsóknargögnin (rituðu viðtölin). yfir niðurstöður). Þrep 10 Yfirþema sett fram sem lýsir fyrirbærinu Titillinn sem valinn var er: „Eins og að fara niður svarta brekku og koma svo upp græna hlíðina …“ sem er (niðurstöðunum) í hnotskurn. orðrétt tilvitnun í orð eins þátttakanda og þótti lýsa vel reynslu þátttakenda af áhrifum áfalla og auknum þroska í kjölfar þess. Þrep 11 Staðfesting á niðurstöðum með einhverjum þátttakendum. allir þátttakendur staðfestu niðurstöður utan einn sem svaraði ekki. Þrep 12 niðurstöður rannsóknarinnar skrifaðar Vitnað var beint í þátttakendur til að auka trúverðugleika rannsóknarinnar og sýna að niðurstöður byggja upp þannig að raddir allra heyrist. á orðum þeirra. Tafla 2. Viðmið rannsakenda varðandi aukinn þroska í kjölfar áfalls • jákvæð breyting hjá einstaklingi eftir mikla erfiðleika og áföll • Meiri persónulegur styrkur • aukin ánægja í samböndum • jákvæð breyting á lífssýn • kemur auga á nýja möguleika • jákvæð andleg breyting • Lífsreynslan, þrátt fyrir að vera neikvæð í sjálfri sér, hefur þegar upp er staðið haft jákvæða merkingu Byggt á: abel, o.fl., 2014; Barton o.fl., 2013; Calhoun og Tedeschi, 2014; Coroiu o.fl., 2015; de Castella og Simmonds, 2013; jin o.fl., 2014; Su og Chen, 2015; og Taku o.fl., 2015.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.