Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Blaðsíða 53
ernisnotkun, eða 77% á móti 95% skjólstæðinga á Sauðárkróki (χ2(2)=7,057, p<0,029). Ekki var munur á skjólstæðingum á akranesi og á Sauðárkróki hvað varðar stjórn á þvagi (sjá töflu 4). Á akranesi voru 38% skjólstæðingar sjálfbjarga með bað á móti 48% skjólstæðinga á Sauðárkróki, (χ2(2)=10,928, p<0,004). Ekki var munur á skjólstæðingum á akranesi og á Sauðárkróki hvað varðar sjálfsbjargargetu við persónulegt hreinlæti, það að klæða efri hluta líkamans og klæða neðri hlutann. færri skjólstæðingar á akranesi eða 70% voru sjálfbjarga við hreyf- ingu milli staða á móti 93% skjólstæðinga á Sauðárkróki (χ2(2)=8,192, p<0,016) en ekki var munur á hópunum hvað varðaði sjálfsbjargargetu við að ganga (sjá töflu 4). ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 53 Tafla 3. Samanburður á einmanaleika, félagslegri þátttöku, áföllum síðustu 90 daga, einangrun og einveru yfir daginn hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar á Akranesi og á Sauðárkróki Sveitarfélag akranesn=60 Sauðárkrókurn=42 p greinir frá einmanaleika n (%) 28 (48) 4 (10) <0,001* hefur dregið úr félagslegri þátttöku n (%) 45 (75) 6 (14) <0,001* hefur orðið fyrir áföllum síðustu 90 daga n (%) 21 (36) 6 (14) <0,001* Einangrun/einvera yfir daginn Einvera minna en ein klst. n (%) 13 (22) 10 (24) 0,689* Einvera ein til tvær klst. n (%) 9 (15) 10 (7) Einvera þrjár til átta klst. n (%) 9 (15) 7 (17) Einvera lengur en átta klst. n (%) 29 (48) 22 (52) *kíkvaðratpróf Tafla 4. Samanburður á minnissjúkdómum, skerðingu á skammtímaminni, vitrænni getu og sjálfbjargargetu við almennar daglegar athafnir hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar á Akranesi og á Sauðárkróki. Akranes Sauðárkrókur Sveitarfélag n=60 n=42 p alzheimergreining n(%) 2(3) 1(2) 1,000** aðrir minnissjúkdómar n(%) 4(7) 2(5) 0,754** Skerðing á skammtímaminni n(%) 24(40 18(43) 0,773* Skerðing á vitrænni getu við aDL n(%) 30(50) 20(52) 0,875* Sjálfbjarga við lyfjatöku n(%) 23(38) 9(21) 0,001* Takmörkuð aðstoð við lyfjatöku n(%) 12(20) 1(2) Mikil aðstoð við lyfjatöku n(%) 25(42) 32(76) Sjálfbjarga við að matast n(%) 56(93) 42(100) 0,659* aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 3(5) 0(0) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 1(2) 0(0) Mæði ekki til staðar n(%) 29(48) 20(48) 0,899* Mæði við miðlungsáreynslu n(%) 19(32) 17(41) Mæði við almenn dagleg verk n(%) 10(17) 4(10) Mæði í hvíld n(%) 2(3) 1(2) Engin einkenni þreytu n(%) 8(13) 4(10) 0,757** Lítilsháttar þreyta, lýkur verkum n(%) 13(22) 28(67) Miðlungsþreyta, lýkur ekki verkum n(%) 25(42) 8(19) Mikil þreyta og minnkað úthald n(%) 9(15) 1(2) Engin geta við almenn dagleg verk n(%) 5(8) 1(2) Sjálfbjarga við salernisferðir n(%) 48(80) 41(98) 0,045** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 10(17) 0(0) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 2(3) 1(2) Sjálfbjarga við salernisnotkun n(%) 46(77) 40(95) 0,029** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 11(18) 0(0) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 3(5) 2(5) full stjórn á þvagi n(%) 35(58) 23(55) 0,660* Lausheldni sjaldnar en daglega n(%) 15(25) 9(21) Lausheldni daglega n(%) 10(17) 10(24) Sjálfbjarga við bað n(%) 23(38) 20(48) 0,004* aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 29(48) 8(19) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 8(13) 14(33)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.