Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Side 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Side 53
ernisnotkun, eða 77% á móti 95% skjólstæðinga á Sauðárkróki (χ2(2)=7,057, p<0,029). Ekki var munur á skjólstæðingum á akranesi og á Sauðárkróki hvað varðar stjórn á þvagi (sjá töflu 4). Á akranesi voru 38% skjólstæðingar sjálfbjarga með bað á móti 48% skjólstæðinga á Sauðárkróki, (χ2(2)=10,928, p<0,004). Ekki var munur á skjólstæðingum á akranesi og á Sauðárkróki hvað varðar sjálfsbjargargetu við persónulegt hreinlæti, það að klæða efri hluta líkamans og klæða neðri hlutann. færri skjólstæðingar á akranesi eða 70% voru sjálfbjarga við hreyf- ingu milli staða á móti 93% skjólstæðinga á Sauðárkróki (χ2(2)=8,192, p<0,016) en ekki var munur á hópunum hvað varðaði sjálfsbjargargetu við að ganga (sjá töflu 4). ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 53 Tafla 3. Samanburður á einmanaleika, félagslegri þátttöku, áföllum síðustu 90 daga, einangrun og einveru yfir daginn hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar á Akranesi og á Sauðárkróki Sveitarfélag akranesn=60 Sauðárkrókurn=42 p greinir frá einmanaleika n (%) 28 (48) 4 (10) <0,001* hefur dregið úr félagslegri þátttöku n (%) 45 (75) 6 (14) <0,001* hefur orðið fyrir áföllum síðustu 90 daga n (%) 21 (36) 6 (14) <0,001* Einangrun/einvera yfir daginn Einvera minna en ein klst. n (%) 13 (22) 10 (24) 0,689* Einvera ein til tvær klst. n (%) 9 (15) 10 (7) Einvera þrjár til átta klst. n (%) 9 (15) 7 (17) Einvera lengur en átta klst. n (%) 29 (48) 22 (52) *kíkvaðratpróf Tafla 4. Samanburður á minnissjúkdómum, skerðingu á skammtímaminni, vitrænni getu og sjálfbjargargetu við almennar daglegar athafnir hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar á Akranesi og á Sauðárkróki. Akranes Sauðárkrókur Sveitarfélag n=60 n=42 p alzheimergreining n(%) 2(3) 1(2) 1,000** aðrir minnissjúkdómar n(%) 4(7) 2(5) 0,754** Skerðing á skammtímaminni n(%) 24(40 18(43) 0,773* Skerðing á vitrænni getu við aDL n(%) 30(50) 20(52) 0,875* Sjálfbjarga við lyfjatöku n(%) 23(38) 9(21) 0,001* Takmörkuð aðstoð við lyfjatöku n(%) 12(20) 1(2) Mikil aðstoð við lyfjatöku n(%) 25(42) 32(76) Sjálfbjarga við að matast n(%) 56(93) 42(100) 0,659* aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 3(5) 0(0) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 1(2) 0(0) Mæði ekki til staðar n(%) 29(48) 20(48) 0,899* Mæði við miðlungsáreynslu n(%) 19(32) 17(41) Mæði við almenn dagleg verk n(%) 10(17) 4(10) Mæði í hvíld n(%) 2(3) 1(2) Engin einkenni þreytu n(%) 8(13) 4(10) 0,757** Lítilsháttar þreyta, lýkur verkum n(%) 13(22) 28(67) Miðlungsþreyta, lýkur ekki verkum n(%) 25(42) 8(19) Mikil þreyta og minnkað úthald n(%) 9(15) 1(2) Engin geta við almenn dagleg verk n(%) 5(8) 1(2) Sjálfbjarga við salernisferðir n(%) 48(80) 41(98) 0,045** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 10(17) 0(0) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 2(3) 1(2) Sjálfbjarga við salernisnotkun n(%) 46(77) 40(95) 0,029** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 11(18) 0(0) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 3(5) 2(5) full stjórn á þvagi n(%) 35(58) 23(55) 0,660* Lausheldni sjaldnar en daglega n(%) 15(25) 9(21) Lausheldni daglega n(%) 10(17) 10(24) Sjálfbjarga við bað n(%) 23(38) 20(48) 0,004* aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 29(48) 8(19) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 8(13) 14(33)

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Værktype:
Samling:
Gegnir:
ISSN:
1022-2278
Sprog:
Årgange:
32
Eksemplarer:
135
Registrerede artikler:
855
Udgivet:
1925-nu
Tilgængelig indtil :
2024
Udgivelsessted:
Nøgleord:
Beskrivelse:
Tímarit Félags íslenskra hjúkrúnafræðinga. Hét upphaflega: Tímarit Fjelags íslenskra hjúkrunarkvenna 1.-10. árg. 1925-34Titill 1935-59: Hjúkrunarkvennablaðið 11.-35. árg., ISSN 0258-3798Titill 1960-77: Tímarit Hjúkrunarfélags Íslands 36.-53. árg. ISSN 0046-7634Eldri titill: Hjúkrun : tímarit hjúkrunarfræðinga 54.-69. árg. 1978-93 ISSN 0250-47311993 kemur út 1 tölublað merkt 1. árg., 1. tbl. en 1994 er tekin upp eldri árgangsmerking og hefst þá útgáfan á 70. árg.-

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (2018)
https://timarit.is/issue/406631

Link til denne side: 53
https://timarit.is/page/7211859

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (2018)

Handlinger: