Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Page 53

Tímarit hjúkrunarfræðinga - 2018, Page 53
ernisnotkun, eða 77% á móti 95% skjólstæðinga á Sauðárkróki (χ2(2)=7,057, p<0,029). Ekki var munur á skjólstæðingum á akranesi og á Sauðárkróki hvað varðar stjórn á þvagi (sjá töflu 4). Á akranesi voru 38% skjólstæðingar sjálfbjarga með bað á móti 48% skjólstæðinga á Sauðárkróki, (χ2(2)=10,928, p<0,004). Ekki var munur á skjólstæðingum á akranesi og á Sauðárkróki hvað varðar sjálfsbjargargetu við persónulegt hreinlæti, það að klæða efri hluta líkamans og klæða neðri hlutann. færri skjólstæðingar á akranesi eða 70% voru sjálfbjarga við hreyf- ingu milli staða á móti 93% skjólstæðinga á Sauðárkróki (χ2(2)=8,192, p<0,016) en ekki var munur á hópunum hvað varðaði sjálfsbjargargetu við að ganga (sjá töflu 4). ritrýnd grein scientific paper tímarit hjúkrunarfræðinga • 1. tbl. 94. árg. 2018 53 Tafla 3. Samanburður á einmanaleika, félagslegri þátttöku, áföllum síðustu 90 daga, einangrun og einveru yfir daginn hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar á Akranesi og á Sauðárkróki Sveitarfélag akranesn=60 Sauðárkrókurn=42 p greinir frá einmanaleika n (%) 28 (48) 4 (10) <0,001* hefur dregið úr félagslegri þátttöku n (%) 45 (75) 6 (14) <0,001* hefur orðið fyrir áföllum síðustu 90 daga n (%) 21 (36) 6 (14) <0,001* Einangrun/einvera yfir daginn Einvera minna en ein klst. n (%) 13 (22) 10 (24) 0,689* Einvera ein til tvær klst. n (%) 9 (15) 10 (7) Einvera þrjár til átta klst. n (%) 9 (15) 7 (17) Einvera lengur en átta klst. n (%) 29 (48) 22 (52) *kíkvaðratpróf Tafla 4. Samanburður á minnissjúkdómum, skerðingu á skammtímaminni, vitrænni getu og sjálfbjargargetu við almennar daglegar athafnir hjá skjólstæðingum heimahjúkrunar á Akranesi og á Sauðárkróki. Akranes Sauðárkrókur Sveitarfélag n=60 n=42 p alzheimergreining n(%) 2(3) 1(2) 1,000** aðrir minnissjúkdómar n(%) 4(7) 2(5) 0,754** Skerðing á skammtímaminni n(%) 24(40 18(43) 0,773* Skerðing á vitrænni getu við aDL n(%) 30(50) 20(52) 0,875* Sjálfbjarga við lyfjatöku n(%) 23(38) 9(21) 0,001* Takmörkuð aðstoð við lyfjatöku n(%) 12(20) 1(2) Mikil aðstoð við lyfjatöku n(%) 25(42) 32(76) Sjálfbjarga við að matast n(%) 56(93) 42(100) 0,659* aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 3(5) 0(0) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 1(2) 0(0) Mæði ekki til staðar n(%) 29(48) 20(48) 0,899* Mæði við miðlungsáreynslu n(%) 19(32) 17(41) Mæði við almenn dagleg verk n(%) 10(17) 4(10) Mæði í hvíld n(%) 2(3) 1(2) Engin einkenni þreytu n(%) 8(13) 4(10) 0,757** Lítilsháttar þreyta, lýkur verkum n(%) 13(22) 28(67) Miðlungsþreyta, lýkur ekki verkum n(%) 25(42) 8(19) Mikil þreyta og minnkað úthald n(%) 9(15) 1(2) Engin geta við almenn dagleg verk n(%) 5(8) 1(2) Sjálfbjarga við salernisferðir n(%) 48(80) 41(98) 0,045** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 10(17) 0(0) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 2(3) 1(2) Sjálfbjarga við salernisnotkun n(%) 46(77) 40(95) 0,029** aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 11(18) 0(0) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 3(5) 2(5) full stjórn á þvagi n(%) 35(58) 23(55) 0,660* Lausheldni sjaldnar en daglega n(%) 15(25) 9(21) Lausheldni daglega n(%) 10(17) 10(24) Sjálfbjarga við bað n(%) 23(38) 20(48) 0,004* aðstoð við undirbúning, eftirlit n(%) 29(48) 8(19) Mikil aðstoð eins eða fleiri n(%) 8(13) 14(33)

x

Tímarit hjúkrunarfræðinga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit hjúkrunarfræðinga
https://timarit.is/publication/1159

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.