Morgunblaðið - 19.12.2019, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 19.12.2019, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. DESEMBER 2019 Atvinnuauglýsingar 569 1100 Laus er til umsóknar staða umsjónarmanns fasteigna við Menntaskólann í Reykjavík. Staðan er laus frá og með 1. janúar 2020. Um er að ræða 100% starf. Umsókninni skal fylgja yfirlit yfir nám og fyrri störf auk meðmæla. Hæfni- og menntunarkröfur: • Lipurð, þjónustulund og stundvísi • Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald • Þekking á hússtjórnarkerfum/loftræstikerfum/tæknikerfum • Þekking á öryggismálum og eldvörnum • Að geta brugðist við og tekið að sér minniháttar viðhald • Íslensku- og enskukunnátta • Tölvukunnátta sem hæfir starfinu • Iðnmenntun er æskileg Menntaskólinn í Reykjavík er elsta menntastofnun landsins og hefur yfir að ráða nokkrum byggingum og eru nokkrar þeirra undir Minjavernd. Lóð skólans afmarkast af Lækjargötu, Amtmannsstíg, Þingholtsstræti og Bókhlöðustíg. Starfið er fjölbreytt og líflegt. Starfsmenn eru tæplega 80 og nemendafjöldi er 700. Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi skólans við SFR. Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019. Umsóknum skal skilað inn á Starfatorg (www.starfatorg.is). Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Siemsen rektor í síma 545 1900 eða í netfangið: rektor@mr.is og Einar Hreinsson konrektor í síma 545 1900 eða í netfangið: einar@mr.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Athygli umsækjenda skal vakin á því að samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII.kafla almennra hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en af ráðningu getur orðið. Umsjónarmaður fasteigna Menntaskólans í Reykjavík Vegna veikinda er laus staða þýskukennara á vormisseri 2020 við Menntaskólann í Reykjavík. Óskað er eftir kennara með réttindi til að kenna þýsku á framhaldsskólastigi. Launakjör eru samkvæmt stofnanasamningi skólans við Kennarasamband Íslands. Umsóknarfrestur er til og með 20. desember 2019. Umsóknum skal skilað inn á Starfatorg (www.starfatorg.is). Nánari upplýsingar um starfið veitir Elísabet Siemsen rektor í síma 545 1900 eða í netfangið: rektor@mr.is og Einar Hreinsson konrektor í síma 545 1900 eða í netfangið: einar@mr.is. Við hvetjum konur jafnt sem karla til að sækja um starfið. Þýskukennari Athygli umsækjenda skal vakin á því að samkvæmt lögum um framhaldsskóla nr. 92/2008 er ekki heimilt að ráða einstakling til starfa sem hlotið hefur dóm fyrir brot á XXII.kafla almennra hegningarlaga og því er beðið um sakavottorð áður en af ráðningu getur orðið.Komdu vestur! Arnarlax ehf. er leiðandi fiskeldisfyrirtæki á Íslandi. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru á Bíldudal, en þar að auki erum við með eldissvæði í Tálknafirði og Patreksfirði. Við leggjum metnað okkar í að vinna í sátt við umhverfi og samfélag. Hafir þú áhuga á að taka þátt í kraftmikilli uppbyggingu í nýrri og ört vaxandi atvinnugrein á Vestfjörðum þá eru fjölmörg tækifæri hjá okkur til að láta af því verða. Hjá okkur starfar einvala hópur fólks af báðum kynjum og ýmsum þjóðernum og nú viljum við bæta enn frekar í liðsheildina hjá okkur og leitum að öflugu og metnaðarfullu starfsfólki í eftirtaldar stöður: Sérfræðingur reikningshalds Tæknimaður í seiðaeldi í Tálknafirði Helstu verkefni: Umsjón og eftirlit með reikningshaldi Aðstoð við mánaðarleg uppgjör Arnarlax og tengdra félaga Skýrslgerð fyrir stjórnendur Utanumhald um fjárfestingaverkefni félagsins Afstemmingar bókhalds við ýmis undirkerfi Almenn bókhaldsvinna Innra eftirlit Ýmis önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: Helstu verkefni: Fóðrun og daglegt eftirlit í seiðaeldi Viðhald og rekstur tæknibúnaðar Skipulagning vakta Önnur tilfallandi verkefni Menntunar- og hæfniskröfur: Háskólamenntun í viðskiptafræði Reynsla af og góð þekking á reikningshaldi Þekking á IFRS16 kostur Mikil skipulagshæfni Sjálfstæði í vinnubrögðum Góð tölvufærni Góð enskukunnátta Metnaður til að vaxa í starfi Góð samvinnuhæfni og samskiptahæfileikar Umsókn: Æskilegt er að viðkomandi hafi menntun á sviði fiskeldis og/eða tæknitengda menntun Reynsla af landeldi Tæknlegur bakgrunnur Ökuréttindi er skilyrði og kostur er ef viðkomandi hefur aukin ökuréttindi Sjálfstæði í vinnubrögðum Góð samvinnuhæfni Samviskusemi Umsókn ásamt ferilskrá og prófskírteini ef við á óskast send á ida@arnarlax.is eigi síðar en 15. janúar 2020. Nánari upplýsingar gefur Iða Marsibil Jónsdóttir, starfsmannastjóri í gegnum netfangið ida@arnarlax.is Menntunar- og hæfniskröfur • Sveinspróf í húsamíði. • Almenn ökuréttindi, meirapróf æskilegt. • Framúrskarandi samskiptafærni og rík þjónustulund. • Frumkvæði og árangursdrifni. • Sjálfstæð og öguð vinnubrögð. • Góð kunnátta í talaðri íslensku eða ensku. Vegagerðin er eftirsóknarverður vinnustaður sem hentar jafnt báðum kynjum. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi ríkisins og viðkomandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 6. janúar 2020.                   Vegagerðarinnar (sigurdur.h.sigurdsson@vegagerdin.is) í síma 894 8469         !  " " #$% &&''* +   -  -      /- 1  -   3     5    577 * 5     -:  7* Tekið skal fram að umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.     Vegagerðarinnar á Hvammstanga ;!           - !              7  um allt land, mest þó á norðvestur- og norðaustursvæði Launafulltrúar, gjaldkerar, þjónustufulltrúar hagvangur.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.