Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 44
44 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29.12. 2019 INNLENDAR SKOPMYNDIR ÁRSINS Eurovision fór að þessu sinni fram í Ísrael og var raf-pönkhljómsveitin Hatari valin sem fulltrúi Íslands. Hatari vakti athygli fyrir skrautlega búninga og sviðs- framkomu og töldu margir líkt og venjulega að nú væri tími Íslands runninn upp. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Maí Tólf stig til Hatara Fyrirlesarinn Alda Karen Hjaltalín fékk á sig gagnrýni í upphafi ársins fyrir um- mæli sín um hvernig koma mætti í veg fyrir sjálfsvíg. Alda Karen viðurkenndi að ummælin hefðu verið klaufaleg, en sagðist einnig hafa fengið mikinn stuðning. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Janúar Sjálfsfjármögnunin ekki nóg Kjaraviðræður sigldu í strand og hófst þá hrina skæruverkfalla. Þótti einhverjum sem Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hefði farið yfir strikið þegar hún sagðist hlakka til þess að fara í verkföll eftir að viðræðurnar fóru út um þúfur. Morgunblaðið/Helgi Sig. Mars Verkföllin ekkert gleðiefni Íslenska gatnakerfið kemur alltaf misvel undan vetrinum og þótti nokkuð bera á því að malbik væri holótt og vegir erfiðir eftir veturinn. Kannski er það bara enn einn vorboðinn eins og lóan að þurfa að gera við höggdeyfana í bílnum? Morgunblaðið/Ívar Febrúar Vorboðinn ljúfi á vegum landsins WOW Air þurfti að sækja um gjaldþrotaskipti í lok mars, og vildu ýmsir fylla það skarð sem flugfélagið skildi eftir sig. Þar var þó alls ekki á vísan að róa og því leit- aði Réttarríkið að traustu vörumerki sem gæti leyst allar ferðaraunir landans. Morgunblaðið/Þóroddur Bjarnason Apríl Eftirköstin af falli flugfélags Deilur um þriðja orkupakkann settu mikinn svip á fyrri hluta sumars, og töluðu þingmenn Miðflokksins vel og lengi um andstöðu sína við málið. Á endanum náð- ist samkomulag um þinglok þar sem afgreiðslu þess var frestað til hausts. Morgunblaðið/Ívar Júní Refskák í sölum Alþingishússins
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.