Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 37
MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29. 12. 2019 37 Að minnsta kosti 250 létust og um 500 til viðbótar særðust þegar ráðist var á kirkjur og hótel í Srí Lanka á páskadag. Átta sprengjuárásir voru gerðar og hófust þær við guðsþjónustu í nokkrum kirkjum áður en ráðist var á hótelin. Stjórnvöld lokuðu stórum hlutum höfuðborgar- innar Colombo meðan sökudólganna var leitað, en Ríki íslams lýsti yfir ábyrgð. Adam Dean/The New York Times Sprengingar á páskadag í Srí Lanka Ein fjölmennustu mótmæli í sögu Hong Kong áttu sér stað í júní þeg- ar fjöldi fólks streymdi út á götur borgarinnar til þess að mótmæla fyrirætlunum stjórnvalda um að setja lög um framsal til meginlands Kína. Mótmælt var nær daglega í kjölfarið og voru helstu umferðar- æðar stundum stíflaðar. Gagnrýn- endur frumvarpsins höfðu áhyggj- ur af því að ef framsal yrði leyft myndu stjórnvöld nota þá heimild til að senda pólitíska andófsmenn í sjálfsstjórnarhéraðinu Hong Kong til að vera dæmdir í Kína. Ungir sem aldnir hafa tekið þátt í mótmælunum sem hafa þróast yfir í andóf gegn síauknum ítökum stjórnvalda í Peking yfir málefnum Hong Kong. Lam Yik Fei/The New York Times Mótmæli í Hong Kong Krónprins Taílands, Maha Vajiralongkorn, tók við krúnu landsins eftir þriggja daga hátíða- höld, en nærri sjö áratugir voru þá liðnir frá því að faðir hans tók við konungdæminu. Hann hafði þá verið krónprins frá árinu 1972. Margir af þegnum hans höfðu því aldrei áður séð konung ríkisins, sem er mikilvægt sameiningartákn, krýndan áður. Jorge Silva/Reuters Prins verður að konungi Stjórnvöld á Taívan urðu þau fyrstu í Asíu til þess að lögleiða hjónabönd fólks af sama kyni í maímánuði. Lagasetningunni var fagnað mjög fyrir utan þinghús eyjunnar, en barist hafði verið fyrir þessum rétti í fjölda áratuga. Eyjan þykir framarlega í heimsálfunni þegar kemur að réttindum hinsegin fólks og er fjölmenn pride-ganga haldin á ári hverju. Tyrone Siu/Reuters Fyrstu hinsegin hjónaböndin í Asíu New York-borg hélt upp á sína árlegu Pride-göngu hinn 30. júní, en þá voru liðin 50 ár frá mótmælunum sem urðu við Stonewall Inn-barinn 1969 eftir að lögreglan hafði gert þar rassíu. Þau mótmæli urðu upphafið að réttindabaráttu samkynhneigðra, en fyrsta Pride- gangan var farin ári síðar. Fögnuðurinn markaði hápunkt Pride-mánaðar í New York. Calla Kessler/The New York Times Hálf öld frá Stonewall-óeirðunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.