Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 34

Morgunblaðið - 28.12.2019, Qupperneq 34
34 MORGUNBLAÐIÐ TÍMAMÓT 29.12. 2019 Breski hjartaknúsarinn Ed Sheeran hélt tvenna tónleika á Laugardalsvelli í byrjun ágústsmánaðar. Aðdáendur söngvarans fjölmenntu á völlinn báða dagana og voru um 40 strætisvagnar kallaðir til aukalega til þess að mæta álaginu sem myndaðist á leiðakerfi Strætó vegna tónleikanna. Þá myndaðist löng röð fyrra kvöldið inn á tónleikasvæðið og voru ekki allir á eitt sáttir með biðina, þó að flestir létu sig ekki muna um að bíða til að berja Sheeran augum. Kappinn tók flest af sínum þekktustu lögum á tónleikunum, eins og Perfect og Shape of You, en það vakti sérstaka lukku að þegar Sheeran var klappaður upp í lok tónleikanna mætti hann aftur á sviðið í treyju íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Sheeran troðfyllti Laugardalsvöllinn – tvisvar „Frægðarstjarna“ Björgvins Halldórssonar var afhjúpuð við Bæj- arbíó í Hafnarfirði í júlímánuði. Tiltækið var að fyrirmynd Walk of Fame í Hollywood og var síðar ákveðið að taka stjörnuna niður þar sem þarlendum þótti farið allnærri skrásettum vörumerkjum sínum. Morgunblaðið/Árni Sæberg Björgvin fékk stjörnu FRÉTTAMYNDIR AF INNLENDUM VETTVANGI Morgunblaðið/Eggert Viðbúnaður varaforsetans vekur athygli Bandarísk stjórnvöld sýndu þróun mála hér á landi aukinn áhuga á árinu, og heimsóttu bæði Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, og Mike Pence varaforseti landið. Í heimsókn Pence til Höfða í septembermánuði vakti öryggisviðbúnaður- inn einna mesta athygli, en leyniskyttur tóku sér stöðu við nærliggjandi hús, auk þess sem bæði bandarísk og hérlend yfir- völd lögðu mikla áherslu á að allt færi vel fram. Þessi álft vakti athygli í vor en hún hafði fest gogginn í áldós. Álftin dvaldist við Urriðakotsvatn og var þeim tilmælum beint til fólks að reyna ekki að fanga hana sjálft. Björgunarleiðangur var gerður út í upphafi marsmánaðar, en þá var álftin aðframkomin og hafði lagst niður til þess að deyja. Gekk vel að bjarga henni og var álftin flutt í Húsdýragarðinn, þar sem dósin var fjarlægð og hug- að að sárum á goggnum. Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Álft festi gogginn í áldós
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.