Fréttablaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 27
L AU G A R DAG U R 2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 9
Kynningar: OsteoStrong,
Florealis, Arasan, MS, Ankra,
Sportvörur, TRI, Hilton
Reykjavík Spa, Bæting,
SagaNatura, Sjúkraþjálfun
Kringlunni, Ju Jitsufélag,
Sjúkraþjálfun Lindu, Heilsa og
útlit, Bókabeitan, Sóltún Heima,
Heilsuborg Heilsa
Svanlaug Jóhannsdóttir og Örn Helgason eru eigendur OsteoStrong í Borgartúni en þau hafa aðstoðað fjölda fólks sem glímir við margvísleg stoðkerfisvandamál. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
2020 tími til að líða betur
OsteoStrong fagnar um þessar mundir eins árs starfsafmæli á Íslandi. OsteoStrong, sem
er til húsa í Borgartúni 24, er byltingarkennt kerfi sem hjálpar fólki að styrkja vöðva,
minnka verki í liðum og stoðkerfi, styrkja bein og auka jafnvægi með góðum árangri. ➛2
KYNNINGARBLAÐ