Fréttablaðið - 28.12.2019, Blaðsíða 72
KROSSGÁTA ÞRAUTIR
Bridge Ísak Örn Sigurðsson
Allir kannast við mikil skipt-
ingarspil sem geta verið óvenju
skemmtileg. Eitt slíkt kom fyrir á
Íslandsmóti eldri spilara í tví-
menningi 2019 sem haldið var
8. desember síðastliðinn. Það
kom fáum á óvart að Aðalsteinn
Jörgensen og Sigurður Sverrisson
voru næsta öruggir sigurvegarar
með 60% skor. Á sumum borðum
var sagnbaráttan skemmtileg
og gerðist, í aðalatriðum, svona.
Vestur var gjafari og AV á hættu.
Eftir opnun austurs á fjórum spöðum og dobl suðurs,
þá fór norður í fimm lauf og barðist síðar í sex lauf eftir
fimm spaða vesturs. Það var doblað – og eftir spaða út
í tvöfalda eyðu var það slétt staðið. Í sex laufum voru
aðeins 11 slagir í boði, en spaðaútspil í tvöfalda eyðu út-
vegaði þann tólfta (trompun í suður og hjartaniðurkast í
norður). Í 6 nægir tígulútspil til að hnekkja spilinu (sem
erfitt er að finna) Hins vegar nægir rétt hjartasvíning til
vinnings, ef útspilið er ekki tígull. Alls konar tölur sáust
á skorblaðinu. Hæsta skorið í NS var fyrir sex lauf dobluð
og staðin. Hæsta talan í AV var fyrir sex spaða doblaða og
staðna. Aðalsteinn og Sigurður sátu í NS og spiluðu sex
lauf, dobluð og staðin.
LÉTT MIÐLUNGS ÞUNG
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3 reit birtist
tölurnar 1-9. Í hverri níu reita línu, bæði lárétt og lóðrétt, birtast einnig
tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Lausnin verður birt í
næsta tölublaði Fréttablaðsins.
Skák Gunnar Björnsson
Norður
-
62
D1096
D986543
Suður
-
ÁG85
KG84
ÁKG107
Austur
ÁKD106532
K73
53
-
Vestur
G9874
D1094
Á72
2
Mikið skiptingarspil
Hvítur á leik
Meskanen átti leik gegn Norri í
Helsinki árið 1993.
1. Dxc8+! Hxc8 2. Hxc8+ Kh7
3. Hh8+! Kxh8 4. Rf7+ 1-0.
Magnús Carlsen er efstur með 8
vinninga eftir 10 umferðir á HM í
atskák. HM í hraðskák hefst svo á
morgun. Taflmennskan hefst kl. 12.
Upplýsingar um hvernig megi
fylgjast með veislunni í Moskvu má
finna á www.skak.is.
www.skak.is: Íslandsmótið í atskák
á morgun kl. 13.
6 9 2 8 4 5 7 1 3
1 3 4 6 7 2 8 9 5
5 7 8 9 3 1 4 2 6
2 8 7 1 5 3 9 6 4
9 6 5 4 2 8 1 3 7
3 4 1 7 9 6 5 8 2
4 1 3 5 6 9 2 7 8
7 2 9 3 8 4 6 5 1
8 5 6 2 1 7 3 4 9
9 2 7 5 4 8 3 6 1
8 4 5 6 3 1 9 2 7
1 3 6 9 2 7 4 5 8
7 5 2 1 6 3 8 9 4
3 9 8 4 5 2 1 7 6
6 1 4 7 8 9 2 3 5
2 7 1 8 9 5 6 4 3
5 6 3 2 1 4 7 8 9
4 8 9 3 7 6 5 1 2
1 5 4 8 2 6 9 3 7
6 3 7 1 9 5 4 8 2
8 9 2 3 4 7 5 1 6
2 8 6 5 1 9 7 4 3
9 7 5 4 3 8 6 2 1
3 4 1 7 6 2 8 9 5
4 2 8 6 5 3 1 7 9
5 1 9 2 7 4 3 6 8
7 6 3 9 8 1 2 5 4
8 1 5 9 2 6 3 4 7
9 2 4 7 1 3 8 5 6
6 7 3 4 8 5 9 1 2
1 4 6 5 9 7 2 3 8
5 9 7 8 3 2 1 6 4
2 3 8 1 6 4 7 9 5
7 8 9 6 5 1 4 2 3
3 6 1 2 4 8 5 7 9
4 5 2 3 7 9 6 8 1
9 1 4 5 8 6 7 2 3
8 5 7 3 9 2 4 6 1
2 6 3 4 1 7 8 5 9
3 8 1 7 5 4 2 9 6
4 7 2 9 6 1 5 3 8
6 9 5 8 2 3 1 7 4
1 3 8 6 7 5 9 4 2
7 2 6 1 4 9 3 8 5
5 4 9 2 3 8 6 1 7
1 2 9 7 3 4 8 6 5
3 8 6 5 9 1 7 4 2
4 5 7 2 6 8 9 1 3
5 7 1 8 4 6 3 2 9
6 3 8 9 2 7 4 5 1
9 4 2 1 5 3 6 7 8
8 6 5 3 7 2 1 9 4
2 1 4 6 8 9 5 3 7
7 9 3 4 1 5 2 8 6
VEGLEG VERÐLAUN
LAUSNARORÐ: Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er
raðað rétt saman birtist ílát sem tryggir endingu. Sendið
lausnarorðið í síðasta lagi 3. janúar næstkomandi á kross-
gata@fretta bladid.is merkt „28. desember“.
Vikulega er dregið úr inn-
sendum lausnarorðum og
fær vinningshafinn í þetta
skipti eintak af bókinni Með-
leigjandinn eftir Beth O’Leary
frá Forlaginu. Vinningshafi
síðustu viku var Áslaug
Faaberg, Garðabæ.
Lausnarorð síðustu viku var
T Í U N D I V A R G L U G G A G Æ G I R
Á Facebook-síðunni
Krossgátan er að finna
ábendingar, tilkynningar
og leiðréttingar ef þörf
krefur.
##
1 2 3 4 5 6 7 8 9 10
11
12 13
14
15 16
17
18 19 20 21 22
23 24 25
26 27 28 29
30
31 32 33 34
35
36 37 38 39
40 41 42
43 44
45
46 47
48
49 50
51
H A N G I K J Ö T U V B V R Ó S Ó T T A
Ö Á N Ó E I N V A L A L I Ð I E R T
R Á Ð S N I L L I D K R L S A L T Ú Ð A
K A I A K J A F T A T Ó L T A L Ð
U R I S A K Y N R A A T E I G S K O T I
G S E R I L L S K U N N I L K F S
A F T U R P A R T E E N R E I Ð I K A S T
D U Í N Í S G I R T A N N N Ð
D Á Ð L A U S U M I F Á V Æ N I N G I N N
T I M M A K R E I Ð U R S N E Á
Æ T T M I K I L A I A Ð K E N N I N G U
H A O E M A N N V Í G U A S U
G A S L A M P I A K E A F T A N B L Æ S
G A I K Æ R K O M I N N Í M A T
B A R N U N G U R F G G E Ð F E L L D I R
F G N R U S L A F A T A N I Y N
Þ É R A N I R K E L E G R A N N F E N G
L A Ö Æ V I F E R I L L N A I R
V A R A M A Ð U R Ð K N A L D A G A M L A
G M U U M S K A P A S T A L L F
S I L K I B L Ó M Ö H S E I L Í F L E G A
A Ú G S Í G U L S T Ö R I E S R
F Ó T B R E T T I N A E T A F L S E T T I
A U Í U F I T U B I T A U T U
R A M M S T A Ð A N P K N O R Ð A N M Æ R
átan 2019
T Í U N D I V A R G L U G G A G Æ G I R
LÁRÉTT
1 Hér búsum við í björtu og
gerum plan (7)
8 Framagosinn kemur að neðan
og fer utan (6)
11 Mjöðmin er rök eftir reiðina
um rekjurnar (9)
12 Tala við fólk um það sjálft ef
það er það sem það vill (7)
13 Þar sem er spretta eru skógar
og ekkert rugl (6)
14 Sagnir af útlensku fé í
íslenskum eyðibyggðum (7)
15 Þetta voru nú alvöru hrotur,
segir Hálandaliðið (9)
16 Finn angan leika um laug og
gufu (6)
17 Finn einn fullkomlega
útkeyrðan sem þó er til i
allt (7)
18 Frá fara súrar og búnar (9)
19 Rúllan dundar sér við að hafa
endaskipti á samhljóðunum
(6)
23 Þessi tunga er bara útdauð,
fyrirgefðu orðbragðið (8)
26 Er fluga verður leið innst inni
fær hún þessa tilfinningu (9)
29 Mitt er heitið, en hverju heitið
þið mér eftir ykkar dag? (7)
30 Sýndi hann reisn eða var með
röfl er þið mörkuðuð hann?
(6)
31 Án svona gæðagrips verð ég
ætíð fjarri sölum alþingis (9)
34 Burt með heppni, inn með
látún á okurvöxtum! (5)
35 Sjálfri mér nóg hlýt ég einfald-
lega að fá algild svör (7)
36 Svolítil landtaka hræðir Emil
ekki (10)
37 Ragir þrjótar rugla í reiðri frú
(5)
40 Sérð þú mun á laufum og
bátum? (6)
43 Dónalegar barsmíðar missa
marks (8)
44 Standa ekki saman en æ, þau
keyra þó (8)
45 Blautar já, en býsna strangar (8)
46 Vitundin um sjóinn minnir á
goluna í 32 lóðrétt (10)
47 Stygg fá stautað sig gegnum
kverið - með harmkvælum
(6)
48 Leitum að leiðunum með
vinnuvélunum (8)
49 Dvergurinn er krúttið (6)
50 Dundum í dunkum (6)
51 Böl hins blauta hárs fær mig til
að snoða mig (8)
LÓÐRÉTT
1 Sel dóp fyrir þennan fiðraða
þrjót (9)
2 Legg sál hins illa ekki að jöfnu
við tilfallandi fýlu – og þó (9)
3 Fóðra hrun og tíðir (9)
4 Sigurinn er minn og ránsfeng-
inn hirði ég líka (11)
5 Samdi tónverk vegna jarðsetn-
ingar heillar plánetu (11)
6 Beini til ykkar kagga til að keyra
draslið (8)
7 Ó, glaður gæfi ég bollann fyrir
óþekktina (8)
8 Hvaða menn, Gunni? spurðu
krakkarnir í uppnámi (9)
9 Eldraun fyrir einn fant er for-
dæmi fyrir aðra (7)
10 Höfuðhreyfingar Arnar trufla
hljóðfæraleikara (7)
20 Sprauta snáða og súldartunnur
(7)
21 Minnir á húsmóðurina á
Sjónarhóli en fylgir þó réttri
tímaröð (7)
22 Bendi Bylgju á að hafa þetta
ekki í ávarpi sínu (7)
24 Ætli afturhreifi dragi önd og
auki mör manna? (8)
25 Leysa létta gátu fyrir örvænt-
ingarfulla menn (9)
27 Getur þú einfaldað fyrir-
lestur þessara karla um kosti
álblandanna? (12)
28 Skreftökuskankarnir – í
alvöru? Eru fæturnir ekki
fullgott orð? (12)
32 Tel aurinn sem þú lagðir inn
vera jafn kærkominn og
golan í 46 lárétt (10)
33 Þegar torfan í teitinu og röltið
út í tómið verða eitt (10)
35 Þarf að brýna böku? (9)
38 Óbogin og óbundin fá engu
ráðið (8)
39 Flytjum kennd á annan stað,
og skýrum hví við gerum
það (8)
41 Fornaldarsaga sem heimsveldi
þarf að svara fyrir (7)
42 Er lagt er út á haf hinna fávísu
dugar bara eitt hljóðfæri (7)
2 8 . D E S E M B E R 2 0 1 9 L A U G A R D A G U R32 H E L G I N ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð