Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1990, Blaðsíða 12

Hugur og hönd - 01.06.1990, Blaðsíða 12
hafi óf ég sjálf og litaði efni í litaböð- um, en nú eru áherslur orðnar aðrar hjá mér svo ég kaupi dúkinn sem ég mála á. Þráðlistin var uppspretta margs góðs í náminu. Fyrir mér var þetta listgrein sem var svo gersam- lega laus við landamæri, bæði form- leg og efnisleg. í dag kann að vera erfitt að sjá þessi tengsl í verkum mínum, en sá var heldur ekki tilgang- urinn. Þegar ég sýndi í fyrra hafði ég ver- ið hér á landi samfellt í tæpt ár svo að spennan í kringum sýninguna var öðruvísi. Maður skapar að vísu alls ekki bara til að sýna. En sýningarhald hjálpar manni að setja sér markmið. Ég held sýningu af því mér finnst það nauðsynlegur þáttur í listsköpuninni. Að sýna er ögrun sem veitir ákveðið aðhald og getur opnað leið að nýjum þroska. Gréta Þ. Pálsdóttir tók viðtalið við Birnu 1. Myndverkið ,,Birta“ eftir Birnu Kristjánsdóttur, 1990. Blönduð tækni, akrýl og krít á striga. Stærð 70 x 187 cm. Ljósmynd: Leifur Þorsteinsson. 12 HUGUR OG HÖND

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.