Hugur og hönd - 01.06.1990, Blaðsíða 7
um sínum á vinnustofu listamanna.
Henni þótti dálítið broslegt að vinna
ullarþófa og gera tilraunir með þá í
landi þar sem mikil hefð er í vinnslu
með þetta efni. Tíminn á Sveaborg
reyndist Önnu Þóru drjúgur og hún á
ýmislegt í handraðanum frá þessum
tíma sem bíður þess að fá að komast
á sýningu. Svo við megum fara að
hlakka til.
Rúna Gísladóttir
1. „Himinn og jörð“, 300x100 cm,
1988.
2. „Gullnir strengir", 66x66 cm,
1987. Ullarplötur þræddar upp á vír
og klipptar til í sívalar lengjur, þess
á milli glærar plastslöngur fylltar af
u 11.
3. „Batikverk“ úr ull, 100x109 cm,
1989.
4. „Himinn og haf“, 250x250 cm,
1989.
5. Anna Þóra ásamt „Bungum ' sín-
um, litsterkum skúlptúrum frá 1987.
6. „Hvika“, 35x35x35 cm, 1987.
7. „Pupae“, 72x40 cm, 1984.
8. Samkvæmishattur, 12x12x15
cm, 1990.
Ljósmyndir: Kristján Pétur Guðna-
son (1. mynd), Jóhanna Ólafsdóttir
(2., 5. og 6. mynd), Stefán Thors (3.
og 4. mynd), Guðmundur Ingólfsson
(7. mynd) og Brynjólfur Jónsson (8.
mynd).