Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1990, Blaðsíða 21

Hugur og hönd - 01.06.1990, Blaðsíða 21
þessu stórfenglega landi er allt of lít- iö til aö kynnast þeirri merkilegu menningu sem þar ríkir. Þeir eru ótrúlega margir Grænlendingarnir sem fást viö listir og listiönaö af ýmsu tagi. Hin heföbundnu vinnubrögö eru í heiðri höfö, en ýmis skemmtileg frávik er gaman aö skoöa og kynna sér. Og menn leita ekki langt yfir skammt að efnivið, þeir vinna úr heimafengnu efni og þaö er ekki hvaö síst athyglisvert. Rúna Gísladóttir 1. Frá Narsaq á Suður-Grænlandi. Fallegur heildarbragur einkennir þetta byggðarlag. Óvenjulega fálr ís- jakar voru á firðinum í ágúst 1990. 2. Myndin er tekin í rúmlega 400 m hæð við Qaqortoq. 3. Handofinn hökull í kirkjunni í Narsaq, teiknaður af Kistat Lund, of- inn og saumaður af fagmönnum í Danmörku 1989. Rendurnar eru myndofnar og felldar inn í bakstykk- ið. 4. Framhlið hökulsins. Útsaumuð tákn: fiskar, dúfa, hringur, kross. Blár litur var valinn á hökulinn vegna litarins í kirkjunni sjálfri. HUGUR OG HÖND 5. Hluti veggskreytingar úr matsal hótelsins í Narsaq eftir Kistat Lund, 1989. Viðareiningar málaðar með akrýl. Stærð skreytingarinnar er um 75 m2. 6. Emil Petersen í Qaqortoq við vinnu sína. Ljósmyndir: Rúna Gísladóttir. 7. Hundasleði með hálfum sel (þannig voru þeir einatt fluttir heim) úr klébergi. Höfundur Emil Petersen, 1990. Lengd 23 cm, hæð 14 cm, breidd 13 cm. Eign listamannsins. 8. Klippimynd úr sex mynda röð eftir Kistat Lund. Stærð 20x27 cm. Eign listakonunnar. 9. Kistat Lund, listakona í Narsaq. 10. Aka Höegh, listakona í Qaqortoq. 11. Hluti veggskreytingar í forsal Menntaskólans í Qaqortoq. Höfundur Aka Höegh. Verkið heitir „Sólar- lag“ og sýnir grænlensk dýr bæði ofan sjávar og neð- an. Olía á steinvegg. Stærð alls um 45 m2. 12. Annað tveggja málverka í fundarsal bæjarstjórnar Qaqortoq eftir Öku Höegh. Olía á léreft. Stærð 110x130 cm. Eign listasafns bæjarins. 13. Mynd ofin eftir teikningu Öku Höegh. Magga Karl- sen óf. Stærð um 120x140 cm. Eign Verslunarskólans í Qaqortoq. 14. Qaqortoq, hluti bæjarins og höfnin. 15. Skúlptúr með mismunandi myndum allan hring- inn: ísbirnir, selir, hvalir, Grænlendingur. Höfundur Emil Petersen, 1990. Kléberg. Hæð 29 cm. Ljósmyndir: Rúna Gísladóttir. 21

x

Hugur og hönd

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.