Hugur og hönd


Hugur og hönd - 01.06.1990, Page 7

Hugur og hönd - 01.06.1990, Page 7
um sínum á vinnustofu listamanna. Henni þótti dálítið broslegt að vinna ullarþófa og gera tilraunir með þá í landi þar sem mikil hefð er í vinnslu með þetta efni. Tíminn á Sveaborg reyndist Önnu Þóru drjúgur og hún á ýmislegt í handraðanum frá þessum tíma sem bíður þess að fá að komast á sýningu. Svo við megum fara að hlakka til. Rúna Gísladóttir 1. „Himinn og jörð“, 300x100 cm, 1988. 2. „Gullnir strengir", 66x66 cm, 1987. Ullarplötur þræddar upp á vír og klipptar til í sívalar lengjur, þess á milli glærar plastslöngur fylltar af u 11. 3. „Batikverk“ úr ull, 100x109 cm, 1989. 4. „Himinn og haf“, 250x250 cm, 1989. 5. Anna Þóra ásamt „Bungum ' sín- um, litsterkum skúlptúrum frá 1987. 6. „Hvika“, 35x35x35 cm, 1987. 7. „Pupae“, 72x40 cm, 1984. 8. Samkvæmishattur, 12x12x15 cm, 1990. Ljósmyndir: Kristján Pétur Guðna- son (1. mynd), Jóhanna Ólafsdóttir (2., 5. og 6. mynd), Stefán Thors (3. og 4. mynd), Guðmundur Ingólfsson (7. mynd) og Brynjólfur Jónsson (8. mynd).

x

Hugur og hönd

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hugur og hönd
https://timarit.is/publication/1414

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.