Fréttablaðið - 21.03.2020, Side 13

Fréttablaðið - 21.03.2020, Side 13
Ströndin í Rio De Janeiro í Brasilíu sem undan- tekningarlaust er stappfull af fólki er nú alveg tóm. Við moskuna Ægisif í Tyrklandi blakta einmana fánar. Ekki er mikið að gerast við þinghús Þýskalands í miðborg Berlínar. Margar verslunarmiðstöðvar í Bandaríkjunum hafa skellt í lás, eins og þessi í New Jersey-ríki og það sem blasir við eru tóm bílaplön. Í Perú eru flestar götur auðar og á þessum vegarkafla við sjávarsíðuna er ekki bíl að sjá. +PLÚS  MYNDIR/EPA Tómur heimur Fólk um allan heim heldur sig innandyra og reynir sitt besta við að koma í veg fyrir að COVID-19 far- aldurinn breiðist út. Samkomu- og útgöngubann er í gildi víða. Um allan heim gefur að líta tómar götur, mannlaus breiðstræti og fámenn torg.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.