Fréttablaðið - 21.03.2020, Síða 24

Fréttablaðið - 21.03.2020, Síða 24
KYNNINGARBLAÐ Listgreinakennsla getur verið erfið á tímum samkomubanns þar sem kennslan krefst oft mikillar nándar kenn- ara. Kennarar Listdans- skóla Íslands dóu þó ekki ráðalausir og fundu lausn á vandanum. ➛4 Helgin L A U G A R D A G U R 2 1. M A R S 20 20 Guðmundur Jóhann Árnason lögfræðingur hefur mikla ástriðu fyrir matargerð og þá allra helst að baka úr súrdeigi; brauð, beyglur og pitsur. Föstudags- pitsa er fastur liður og fjölskyldan hefur mikla matarást á Guðmundi. Hann vaknar snemma á laugardagsmorgnum til að baka brauð. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Fjallabróðir með ástríðu fyrir súrdeigi Guðmundur Jóhann Árnason, lögfræðingur hjá Tollstjóraembættinu, hefur í nokkur ár haft súrdeigsbakstur fyrir áhugamál. Hann bakar brauð um hverja helgi og það er alltaf föstudagspitsa með fjölskyldunni. ➛2 Fæst í apótekum, heilsubúðum, Hagkaup og www.heilsanheim.is NÁTTÚRULEG SVITAVÖRN ÁN ÁLS (ALUMINIUM), PARABENA OG ANNARRA EITUREFNA

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.