Fréttablaðið - 21.03.2020, Page 36

Fréttablaðið - 21.03.2020, Page 36
ÚTBOÐ UPPSTEYPA Húnaþing vestra óskar eftir tilboðum í verkið Kirkjuvegur 1 Hvammstanga Viðbygging Grunnskóla. Verklok 30.11.2020 Verkið felst í uppsteypu og þakfrágangi. Viðbyggingin verður norðan við núverandi skóla. Viðbyggingin er ein hæð með kjallara að hluta. Byggingin er 1200 fm 1. hæð og 240 fm kjallari. Helstu magntölur eru: • Steypumót 2300 fm • Bendistál 20500 kg • Steinsteypa 550 rúm • Límtrésperrur 1340 m • Timbursperrur 370 m • Stálvirki 21000 kg • Þakeiningar 1200 fm Útboðsgögn verða afhent á rafrænu formi frá og með þriðjudeginum 24 mars 2020. Senda skal beiðni á netfangið bjorn@hunathing.is og upplýsa um nafn bjóðanda,kennitölu, síma og netfang. Tilboðum skal skila til skrifstofu Húnaþing vestra Hvammstangabraut 5 Hvammstanga fyrir kl 10:00 föstudaginn 17. apríl og verða þau opnuð þar að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. Húnaþing vestra Björn Bjarnason Rekstrarstjóri Rekstraraðilinn þarf að: Hafa reynslu og hæfni til að sinna veitingarekstri af útsjónarsemi, metnaði og alúð Bjóða upp á vandaðar veitingar sem henta starfsemi og gestum safnsins og umhverfi Búa yfir góðri samskiptahæfni og vera fær um að sinna fjölbreyttum hópi safngesta Áhugasamir hafi samband til að nálgast nauðsynleg umsóknargögn og nánari upplýsingar hjá Guðrúnu Jónu Halldórsdóttur, gudrun@listasafn.is. Skila skal umsóknum í síðasta lagi þann 14.apríl, 2020 kl.17 á netfangið umsokn@listasafn.is Listasafn Íslands óskar eftir aðila til að taka að sér veitingarekstur á opnun- artíma safnsins og við tilfallandi móttökur hópa utan opnunartíma. Um er að ræða fallegt 60 m2 rými á annarri hæð safnsins við Fríkirkjuveg. Vínveitingaleyfi er til staðar í húsinu. Í safnbyggingunni eru auk veitinga rýmisins, nokkrir sýningarsalir á þremur hæðum og safnbúð. Hvort heldur kemur til greina aðili sem sinnir rekstrinum á eigin kennitölu og ábyrgð eða einstaklingur sem sinnir rekstrinum sem starfsmaður Listasafns Íslands. Miðað er við rekstur yfir sumartímabilið (1.maí – 30.september 2020) hið minnsta. Í grunninn er um að ræða kaffihús sem þjónustar safngesti okkar en að öðru leyti erum við opin fyrir hugmyndum rekstrar- aðila um áherslur, svo fremi að yfirbragð henti starfsemi safnsins og umhverfi þess. Veitingarekstur í Listasafni Íslands Fríkirkjuvegur 7, 101 Reykjavík, listasafn.is ÚTBOÐ gardabaer. is ÁLFTANES MIÐSVÆÐI, SVÆÐI 1 - BREIÐAMÝRI, GATNAGERÐ OG LAGNIR - EFTIRLIT. Garðabær, Veitur ohf, HS Veitur, Gagnaveita Reykjavíkur ehf. og Míla ehf. óska eftir tilboðum í eftirlitsverkið: Álftanes Miðsvæði, Svæði 1 - Breiðamýri, gatnagerð og lagnir - eftirlit. Eftirlitsverkið felst í því að hafa eftirlit fyrir Garðabæ, HS Veitur hf., Veitur ohf., Gagnaveitu Reykjavíkur ehf. og Mílu ehf. með útboðsverkinu: Álftanes, Miðsvæði, Svæði 1 - Breiðamýri, gatnagerð og lagnir. Í útboðsverkinu er um að ræða gatna- og stígagerð, bílastæði, lagnavinnu og ofanvatnsrásir vegna uppbyggingar á nýju íbúðahverfi í Breiðumýri á Álftanesi. Verktakinn skal einnig annast alla vinnu við lagnir veitufyrirtækja á svæðinu. Gerðar eru kröfur um að eftirlitsaðili hafi góða þekkingu og reynslu af sambærilegum verkum. Eftirlitsaðili skal annast allar nauðsynlegar mælingar og mæla inn allar lagnir veitufyrirtækja. Eftirlitsverkið skal vinna samkvæmt útboðs- og verklýsingu auk verksamninga og annarra fylgigagna samnings um ofangreint útboðsverk. Útboðsverkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 15. ágúst 2020. Eftirlitsaðili skal standa að fullu við sínar skuldbindingar eigi síðar en 1. nóvember 2020. Útboðsgögn má nálgast á vef Garðabæjar, gardabaer.is, frá og með mánudeginum 23. mars. Tilboð verða opnuð hjá Verkís hf., Ofanleiti 2, 103 Reykjavík, þriðjudaginn 7. apríl 2020, kl. 10:00 að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Vantar þig starfsfólk? hagvangur.is

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.