Fréttablaðið


Fréttablaðið - 21.03.2020, Qupperneq 74

Fréttablaðið - 21.03.2020, Qupperneq 74
RITSTJÓRN ritstjorn@frettabladid.is AUGLÝSINGADEILD auglysingar@frettabladid.is PRENTUN Torg. ehf DREIFING Póstdreifing ehf. dreifing@postdreifing.is 550 5000 buzzador® LAUGARÁSVEGI 1 Pantaðu á skubb.is fyrir kl. 21 og við keyrum ísinn til þín sama kvöld Margrétar Kristmannsdóttur BAKÞANKAR Íslenski neytandinn er lagstur í híði – örfáir tilneyddir vegna sóttkvíar, en langflestir af ótta við kórónaveiruna og það sem fram undan er. Við erum komin í hlutlausa gírinn þar sem ekkert gerist. Þetta eru skiljanleg viðbrögð, en að sama skapi skaðleg. Ef við liggjum uppi í sófa næstu vikurnar og missum einkaneysluna niður úr öllu valdi, verður staðan margfalt verri en hún þyrfti að vera þegar faraldurinn er liðinn hjá. Það sjá það allir að ef veitinga- staðir eru að horfa upp á 50-90% samdrátt verður erfitt að halda þeim gangandi fram á sumarið, þrátt fyrir að hið opinbera sé allt af vilja gert. Það sama á við um verslun sem horfir upp á 50-60% samdrátt. Það er einfaldlega nauðsynlegt fyrir fyrirtækin að þeir sem hafa efni á því að kaupa, geri akkúrat það. Ef velta flestra fyrirtækja fer ekki að glæðast þýðir það einfald- lega að færri fyrirtæki geta haldið starfsfólki sínu í vinnu – kreppan dýpkar og landslagið sem blasir við eftir nokkrar vikur verður mikið breytt. Samkvæmt heilbrigðisyfir- völdum eigum við ekki að óttast að fara út úr húsi ef við fylgjum einföldum leiðbeiningum, en ef við viljum frekar vera heima þá getum við samt verið virkir neytendur. Langflestar verslanir landsins eru með vefverslanir þar sem hægt er að kaupa allt milli himins og jarðar. Við getum hringt í uppáhalds veitingastaðinn okkar og pantað heimsendingu, bókað rómantíska helgardvöl á hóteli í miðbænum, keypt málningu og málað stofuna – bara gert eitthvað. Í dag eru hundruð fyrirtækja og þúsundir starfsmanna sem horfa til íslenska neytandans og skilaboðin eru einföld: „Neyslan þín er vinnan mín!“ Neyslan þín er vinnan mín © Inter IKEA System s B.V. 2020
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.