Gríma - 15.03.1931, Síða 51

Gríma - 15.03.1931, Síða 51
HNÍFAPÖRIN 49 fjárhúsið var byggt við. Þegar þau koma út úr fjár- húsinu, þá sér hún þar standa 24 hesta með karl- og kven-reiðtygjum. Þarna voru komnir mennirnir ellefu, sem hún sá kvöldið áður, og stúlkur þeirra. Stíga þau nú öll á bak og ríða heim að Bakka. Fagn- ar húsfreyja þeim og segir: »Sæl vertu nú Sigríður mín! Hér ertu nú komin með öll hnífapörin mín. Þetta eru nú tólf bræður mínir og þær ellefu stúlk- ur, sem horfið hafa. Er það nú undir þér komið, hvort á stöku þarf að standa eða eigi. Tröllkona lagði það á bræður mína, að þeir skyldu hverfa til álfheima og búa þar og illt eiga, þangað til þeir hefðu allir fengið mennskar konur. Stendur það nú í þínu valdi að álögum þessum verði aflétt að fullu og öllu«. Sigga kvaðst fús til að gera það, sem í hennar valdi stæði, til þess að svo yrði. Þarf nú eigi að orðlengja það, að bræðurnir giftust sinni stúlk- unni hver. Kvaðst Sigga aldrei myndi iðrast þess, að hún sótti hnífapörin. Sigríður á Bakka lét nöfnu sína og mann hennar taka við búinu, en sjálf hýrð- ist hún í horninu hjá þeim. Hinir bræðurnir keyptu jarðir þar í nágrenninu, og bjuggu þeir allir með konum sínum til elli. Er margt fólk út af þeim kom- ið, sem enn býr á Langanesströndum og víðar. Lýk- ur þar með sögunni af hnífapörunum. örlma IV. 4
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.