Gríma - 01.09.1938, Síða 14

Gríma - 01.09.1938, Síða 14
12 ÞÁTTUR AF BJARNA SÝSLUMANNI Á ÞINGEYRUM Magnús amtmaður, og sagði amtmaður: „Þér eruð múlkteraður, Bjarni sýslumaður, fyrir skammir, er þér hafið skrifað um mig í kansellíið“. — Bjarni svaraði: „Þá múlkt læt eg úti með bezta geði".1) Það er sagt, að Magnús amtmaður segði fyrstui Bjarna sýslumanni lát Páls sonar hans á alþingi. Var mælt, að amtmanni gilti einu, þó að hann segði Bjarna harmasögu. Þegar amtmaður hafði sagt hon- um fregnina, svaraði Bjarni: „Það þótti mér engin tíðindi, eg gat hann dauðlegan“. Þegar Bjarni svo var kominn heim til sín, og vinir hans töluðu um, hversu vel hann hefði borið missi sonar síns, þá sagði Bjarni: „Ekki hirti eg um, að féndur mínir bæru það í stélinu, að eg gréti“.2) Bjarni bjó stórbúi á Þingeyrum og var auðugur maður, eins og áður er getið, enda var hann féglögg- ur og eftirgangssamur um tekjur sínar. Hann var yfirgangssamur mjög og átti í höggi við marga sýslu- unga sína, einkanlega fyrra hluta æfinnar, og svo var veldi hans mikið, að ekki þýddi fyrir nokkurn mann að hafa á móti honum, því að hann var bæði einbeittur, langrækinn og harðfylginn, eins og sjá má á öllum málaferlum hans. Ánægður var hann aldrei fyrr en sigur var fenginn. Þó varð hann alloft að sætta sig við sektir fyrir meiðyrði, og mun honum þá hafa verið þungt í skapi. Sýslumenn notuðu allir korða í þá daga, og opt bar það við, að Bjarni brá korða sínum, ef honum mislíkaði við bændur. Hann var talinn mestur lagamaður allra sýslumanna og hér- aðsríkastur, enda var hann kallaður þyrnibroddur Húnvetninga. U Sunnanfari IV., 10. 2) S. st.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.