Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 16

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 16
14 ÞÁTTUR AF BJARNA SÝSLUMANNI Á ÞINGEYRUM komst svo fram og spjó þar upp öllu saman, en við þetta lét hún batna um grautargerðina. — Aðbúð Bjarna á Þingeyrum að vinnufólki sínu skal nú lýst að nokkru eftir því sem heimildir herma,1) en það skal hver, sem les, athuga, að þetta var á þeim tímum, sem harðneskja og ónærgætni var svo tíð í sambúð húsbænda við hjú sín, og ekki var ástandið betra í þessu efni, þó að litið væri til nágrannalandanna, t. d. Danmerkur, þar sem margir bændur voru ánauðugir og svo sem eign landsdrott- ins. Það er engum efa undirorpið, að Bjarni hefur verið óvanalega harður við vinnufólk sitt og kröfur hans miklar til þess, en hitt er líka víst, að hann lét það ekki svelta og taldi ekki matarbitana ofan í það. Bjarni var svo harður og strangur við vinnufólk sitt og hélt því svo fast við vinnu, að sagt var að sumt missti jafnvel heilsuna, ef það var ekki því táp- meira. Honum gekk illa að halda hjú; vildu fáir hjá hon- um vera, og fékk hann því oft ekki annað vinnufólk en það, sem aðrir ekki vildu hafa. Bjarni fór snemma á fætur og gekk þá jafnan í svefnhús vinnumanna sinna og vakti þá með löðrung, er þegar ekki voru vaknaðir. — Vinnufólkið hafði varla matfrið, og oft stóð hann yfir því meðan verið var að borða og skammaði það og sagði því að flýta sér að láta í hel- vízka kjaftana á sér. Við heyvinnu mátti enginn, hvort sem veður var hlýtt eða kalt, þurrt eða rign- ing, klæða sig í meira en innstu nærföt og bannað var að nota vettlinga. — Á morgnana gekk hann til vinnufólks, þar sem það var við heyvinnu, og heils- ') J. S. 322 4to.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.