Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 31

Gríma - 01.09.1938, Blaðsíða 31
SÝSLUMANNSHJÓNIN Á FELLI 29 og síðar meir með óbarinn harðfisk og bræðing í illa þvegnum dalli og setti fyrir yfirvöldin. Halldóri sýslumanni hefur eflaust blöskrað þetta, enda sagði hann í hljóði við kollega sinn: „Þetta getum við ekki borðað“. En frúin heyrði til hans og sagði með gusti: „Nýtt er Halldóri, ef hann ekki getur étið; hér verð- ur að vinna upp vist þá, sem fyrir hendi er, og svo verður að búa sem á bæ er títt“. — Það varð ekkert af borðhaldinu, og riðu sýslumennirnir burtu. — Sýslumannshjónin á Felli áttu eitt barn, dóttur, er Guðrún hét, og var hún góðlátleg og vildi allt bæta á milli foreldra sinna. Þegar telpan var ung, er sagt að frú Ástríður hafi af glettni við mann sinn kveðið svo, þegar hún sat undir henni í rökkrinu og reri með hana á rúmstokknum: Stóri-Kobbi afi þinn, Búða-Gunna amma þín, Halldór bítur faðir þinn, og þegiðu svo, stelpa mín!1) Þar sem frúin uppnefnir mann sinn og kallar hann úít, er átt við orðróm þann, að sýslumaður hafi átt að bíta mann til skaða í áflogum, þegar hann var á háskólanum í Höfn. — Guðrún sýslumannsdóttir frá Felli giftist síra Einari Thorlacius á Grenjaðarstað, en þau hjón dóu bæði ung, og svo fór um einkabarn þeirra. Þessi sýslumannshjón eiga því ekkert afkom- enda. — 3) Aðrir hafa böguna á þessa leið: Jákoppur afi þinn, Halldór langi faðir þinn, Búða-Gunna amma þín, — og róðu betur, stelpa mín!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.