Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 34

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 34
32 SÝSLUMANNSHJÓNIN á FELLI fram hjá sér um ráðstöfun þessa konungsgóss, því að það var einokunarverzlunin, sem átti allt saman. — Yfirvöldin sýndu nú röggsemi. Halldóri sýslu- manni var tafarlaust vikið frá embætti og það að órannsökuðu máli, og var slíkt óvanalegt. Annar sýslumaður var settur, en Magnúsi Ketilssyni Dala- sýslumanni var skipað að rannsaka málið. Hann framkvæmdi rannsókn vorið eftir, og komu þá ýms- ar misfellur í ljós hjá sýslumanni, m. a. það, að hann hafði látið flytja margt af strandinu heim að Felli, svo sem grjón, smjör, kaffi og ýmsan varning. — Síðan var hann svo dæmdur frá embætti og sekt- aður bæði fyrir afglöp og illyrði í réttarskjölum. Máli sínu skaut hann til hæstaréttar og fór utan, en varð ekkert ágengt, enda mun sú ferð hans mest hafa farið í drykkjuskap og drabb. — Þegar hann kom heim úr þessari ferð, er sagt, að Ástríður kona hans tæki á móti honum „ekki ver en vant var“. — Eftir því sem sambúð sýslumannshjónanna í Felli varð lengri, þá versnaði hún, og svo fór að lokum, að Ástríður skildi við mann sinn og fór norður að Reynistað til Halldórs bróður síns, en með sér flutti hún þá peninga sína og ýmsa dýrgripi. — Sagan seg- ir, að þegar Halldór sýslumaður kom heim af For- túnu-strandinu, hafi frúin tekið honum blíðlega og beðið hann að sýna sér peningana, sem nú hefðu goldizt, en þá hafi hann, sem var drukkinn, helt þeim í kjöltu hennar, og hún svo haldið þeim og geymt síðan. — Svo var frú Ástríður vel fötuð, þegar norður kom, að þangað hafði hún með sér fullkominn alklæðnað á sex kvenmenn. — Það er líka sagt, að Ástríður hafi verið svo sparsöm, að hversdagslega var hún með
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.