Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 37

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 37
REYNISTAÐARBRENNA 35 jómfrúr, þernur og vinnukonur. Stofujómfrúr hjá slíkum hefðarfrúm voru oftast af góðum ættum, og var til þeirra komið til þess að mannast. — Það þótti t. d. mikil náð, ef fátækir prestar gátu komið dætr- um sínum til biskupsfrúnna, því að vel gat þá líka farið svo, að einhverjum prestlingnum, sem var að læra á stólnum, litist vel á þær, og þær svo hafnað í prestskonustöðu. Veturinn 1757—’58 var ung stúlka með biskupsfrú Þóru á Reynistað. Það var Guðrún dóttir síra Þor- kels prests í Fagranesi og var hún trúlofuð síra Þor- valdi Sörenssyni, sem nú hafði verið vígður kapelán til síra Halldórs Hallssonar á Breiðabólsstað í Vest- urhópi. Þennan vetur var ákveðið, að þau hjónaefn- in, Guðrún og síra Þorvaldur, inngengju í heilagt hjónaband. í byrjun einmánaðar kom hann því norð- ur til þess að kvænast heitmey sinni, og skyldi brúð- kaupið standa á Reynistað viku síðar. — Brúðkaups- veizlur í þá daga voru miklar og myndarlegar. Fjölda gesta var boðið, mikill og góður matur fram reiddur og drykkjarföng næg. Daginn áður en veizl- an skyldi standa, var mikið um elda á Reynistað. Þar var steikt og mallað í hverri eldstó, og eldur því borinn á milli húsa, þegar upp var kveikt. Að sunnanverðu við kirkjugarðinn stóð smiðja, og var borinn eldur í hana til uppkveikju. — Bæjarþilin á staðnum voru mörg og blöstu við frá smiðjunni, en næst henni var smjörskemma, sem nú var full af tjöruköggum og ýmsu öðru, sem talið var eldfimt, °g er haldið, að í skemmu þessa hafi fokið neistar, sem urðu orsök þess, að allur staðurinn brann til ösku nóttina eftir. — Um nóttina vöktu tveir kvenmenn við að sjóða 3*
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.