Gríma - 01.09.1938, Síða 39

Gríma - 01.09.1938, Síða 39
REYNISTAÐARBRENNA 37 og sá barnið heilt og óskaddað, hrópaði hún: „Guði sé lof, nú er mér bætt allra meina!“ — Svo fór hún í pilsvasa sinn og tók fjórar silfurspeciur, er henni höfðu goldizt um daginn, og gaf Guðrúnu, en gat þess um leið, að þetta gæti hún aldrei fulllaunað henni. — Frú Þóra sleppti heldur ekki hendi af Guð- rúnu upp frá því og gaf henni oft stórgjafir. — Það var tilviljun ein, að ekkert mannslíf fórst í þessum stórbruna, en í búrinu voru nokkur lömb og 2 kálf- ar og brann það allt inni. — Fjöldi fólks þusti að brunanum úr öllum áttum til þess að hjálpa til að slökkva og bjarga, ef hægt hefði verið, en við ekkert varð ráðið, og brann allur stað- urinn til kaldra kola, nema ein skemma, sem var nærri tóm. Kirkjan stóð í miðjum kirkjugarðinum og svo langt frá bæjarhúsunum, að eldurinn náði henni ekki. Allt fólk bjó svo um sig í kirkjunni og viðaði að sér klæðnaði og matarforða. — Svo ein- kennilega vildi til, að hvassviðri var á meðan á brunanum stóð, en áður var logn, og svo setti þegar í logn, þegar öllu var lokið. — Heyin, sem voru í tóttum skammt frá bænum, urðu varin, en erfitt var það, því að neistaflugið stóð inn um tóttaopin. — Eldurinn hafði að sjálfsögðu hlaupið í hina gömlu, þ.ykku og þurru torfveggi bæjarins, en þeir voru að brenna allt sumarið, og lifði í moldinni fram á haust. Sagt var, að margir hafi komið óboðnir til þess að róta í rústunum og freista þess að festa höndur á einhverju fémætu, er þar kynni að leynast, því að á allra vitorði var, að frú Þóra var auðug kona og átti m- a- mikinn silfurborðbúnað auk kvensilfurs, og svo hafði verið fengið lánað borðsilfur í viðbót norðan ú'á Hólum vegna hinnar stóru brúðkaupsveizlu, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.