Gríma - 01.09.1938, Síða 49

Gríma - 01.09.1938, Síða 49
SELVEIÐIFARIR Á DRÖNGUM 47 mikið við sig. Nú flakkaði hann um sveitir og nennti engri vinnu. — Þegar þessir tveir flökkukarlar voru komnir upp á baðstofuloftið á Kleifum, sagði Anna húsfreyja við mann sinn: „Eg ætla að skammta þeim saman, gest- unum“, en Torfi brosti að og sagði, að hún skyldi ráða því. — Hún tók þá stóra tréskál og fyllti hana af spaðsúpu, lét karlana setjast á rúm, setti skálina á kné þeim og fékk þeim hornspæni til þess að mat- ast með. Alexíus tók þegar til matar síns og borðaði með góðri lyst, en Jón Gartner snerti ekki matinn og mælti ekki orð, meðan hinn át; svo þótti honum sér misboðið og mikil óvirðing gjörð, að vera settur á bekk með Alexíusi. — Þegar svo Alexíus hafði étið fylli sína, sagði hann: „Þú kannt ekki góðan mat að éta, lagsmaður“. — „Eg er ekki lagsmaður þinn“, hreytti Jón úr sér og ýtti um leið tréskálinni frá sér, sté snögglega á fætur, gekk snúðugur af stað og kvaddi ekki nokkurn mann. — Eftir þetta flakkaði Alexíus í tvö eða þrjú ár, en að lokum varð hann altruflaður, svo að hann var ekki látinn flakka, og síðustu árin var hann niðursetningur á Finnboga- stöðum og þar mun hann hafa dáið. — Af Grími bróður Alexíusar eru litlar sagnir, en hann bjó á Seljanesi eftir bróður sinn og var talinn sæmdarmaður.1) ) Sbr. Lbs. 948 8to.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.