Gríma - 01.09.1938, Síða 53

Gríma - 01.09.1938, Síða 53
DRANGEYJARFÖR JÓHANNS SCHRAMS 1839 51 heiður giftist aftur Jóhanni Pétri Hallssyni í Egg, bróður síra Jóns Hallssonar.1) 7. Hestar verða varir við reimleika. [Eftir sögn Ólafs Arnórssonar á Akureyri. 1906. Þ. M. /.]. Vorið 1895 drekkti maður sér í Vatnsdalsá, þar sem hún rennur fram með Hnausatúni. Var líkinu náð og það látið standa þar uppi á bakkanum og tjaldað yf- ir, áður en það var jarðað. Þá bjó Arnór Egilsson ljósmyndari á Bjarnarstöð- um í Vatnsdal. Þetta sama sumar á útengjaslætti fékk hann engjar lánaðar á Hnausum. Eitt sinn var það, að Ólafur sonur hans, sem nú er á Akureyri, en þá var hjá föður sínum, fór með heylest úr Hnausa- engjum og heim að Bjarnarstöðum. Leið hans lá neðan við túnið á Hnausum, meðfram ánni. Þegar hann kom á þann stað, þar sem líkið hafði staðið uppi áður um sumarið, fóru hestarnir að frísa og stökkva út af götunni, og var sem þeir sæju eitthvað, er þeir hræddust. Ólafur hélt áfram með hestana, en einlægt voru þeir að smálíta við og frísa, og lá við sjálft, að þeir fældust allir. Þegar hann kom þar nokkuð upp fyrir, kyrrðust hestarnir aftur. Þess skal getið, að skepnur sjá drauga og vofur, alveg eins og menn, samkvæmt gamalli trú. 4* J) Með leiðsögn af J. S. 294 4to. o. fl.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.