Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 55

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 55
ÓSPEKTIR ENGLENDINGA VIÐ SKJÁLFANDA 53 „Snake“ til Akureyrar til þess að rannsaka málið. Mun hann hafa verið eitt af fyrstu eimskipunum, sem til Akureyrar kom, ef ekki fyrst allra. Fékkst síðan einhver leiðrétting þessara mála. í júlímánuði 1862 skutu Englendingar æðarfugl á eggjum í Hrísey, og um líkt leyti rændu Flandrar tveimur kindum í Hvanndölum við Ólafsfjörð. í byrjun septembermánaðar 1866 lágu þrjú ensk fiskiskip í Húsavíkurhöfn; voru tvö þeirra frá Lund- únum, en eitt frá Hjaltlandi. Margir af Hjöltum fóru í land, drukku sig ölvaða og gerðust þá umfangs- miklir; tóku þeir hesta ferðamanna og riðu þeim til og frá, þrátt fyrir bann eigendanna. Um kvöldið gerðu þeir sig líklega til að brjóta upp verzlunar- húsin og mölvuðu glugga, en þegar Þorsteinn Jóns- son sýslumaður skarst í leikinn, hurfu þeir aftur frá því og leituðu skips. Var fátt karla heima á Húsavík um þessar mundir, en margir bjuggust við að Hjalt- ar mundu sækja sér liðsstyrk út í skipin og freista aftur landgöngu, enda fullyrti Færeyingur nokkur, er með þeim var, að svo hefði verið. Var þá sent út á Tjörnes eftir mönnum; urðu þeir nítján saman og höfðu sjö þeirra byssur að vopnum. Stóðu þeir á verði alla nóttina eftir og áræddu þá Hjaltar ekki að gera þeim heimsókn, en öll skipin sigldu aftur út að morgni. 1 júnímánuði 1871 gengu einhverjir útlendir sjó- menn á land í Keflavík við Gjögur. Var þar ekki annað fólk heima en konan, ungur piltur og ung stúlka. Urðu þau hrædd við gestkomuna og lokuðu bænum, en sjómennirnir brutu hann upp, ruddust inn og létu ófriðlega; otuðu þeir hnífum og byssu að fólkinu, og segja ýmsir, að þeir hafi ætlað að beita
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.