Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 57

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 57
ÓSPEKTIR ENGLENDINGA VIÐ SKJÁLFANDA 55 víðssynir, en sá þriðji var Jóhannes Stefánsson. Voru þeir rétt háttaðir, en Guðjóhnsen kominn úr treyju og vesti, þegar griðkona kom með miklu fáti og sagði, að Englendingarnir væru að brjótast inn um gluggann á viðhafnarstofunni. Brá Guðjóhnsen þá hart við, kallaði á búðarmennina og bað þá að koma í skyndingu, en sjálfur hljóp hann inn í stof- una. Höfðu Englendingarnir þá brotið gluggann og smeygt unglingnum inn fyrir og létu hann svo rétta út ýmsa muni, sem þeim sýndust girnilegir. Hafði pilturinn gripið dýra klu'kku með glerhjálmi yfir og var á leið til gluggans með hana, en þegar hann sá Guðjóhnsen koma, varð hann hræddur, lagði klukk- una frá sér og ætlaði að forða sér. Var Guðjóhnsen snar að hremma piltinn, dró hann út úr stofunni, yf- ir ganginn og henti honum inn í eldhúsið; lenti hann á eldavélinni og hefur líklega fundið eitthvað til, því að hann hljóðaði og æpti á hjálp. Englendingarnir tveir, sem úti voru, espuðust við þetta, gripu tré, ei lá þar við húsið, og ætluðu að brjóta með því úti- hurðina. — í þessari svipan komu allir búðarmenn- irnir á vettvang. Skipaði Guðjóhnsen þeim Valde- mar og Ólafi að leggjast á hurðina, sem farin var að láta sig, en Jóhannesi að gæta piltsins í eldhúsinu, og var það ekki vandaverk, því að hann þorði ekki að hreyfa legg né lið. Sjálfur hljóp Guðjóhnsen út um norðurdyrnar, greip tunnustaf í hönd sér og réðzt að Englendingunum. Var þá stóri beljakinn kominn úr treyjunni og hafði brotið syrtuermarnar upp fyrir olnboga; óð hann á móti Guðjóhnsen með krepptum hnefum og hugðist að slá hann, en Guð- jóhnsen greip um hægra úlnlið hans og sló hann um leið snöggt högg með tunnustafnum á upphandleggs-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.