Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 62

Gríma - 01.09.1938, Qupperneq 62
60 TUNGUFÓLKIÐ Á SVALBARÐSSTRÖND orð, einkum húsfreyjunni, en börnin voru mjög bögumælt. Halldór bóndi var fenginn til að vera böðull við aftöku Sigurðar, og þótti honum virðing að. Þor- steinn, sem þá var 10—12 vetra gamall, átti að fá að fara með föður sínum, og vildi Margrét endilega að h'ann færi í sparifötin, því að búast mætti við fjöl- menni við slíkt tækifæri, en Þorsteini fannst það óþarfi og svaraði: „Eg held að maður þurfi ekki að fara í spari til að sjá hengja“. Ekki er þess getið, að Halldór hafi fengið önnur laun fyrir starfa sinn en gamlan hatt af Sigurði og ef til vill einhverja fata- ræfla og svo hengingartréð, sem var sívalt rekatré. Þeir feðgar fluttu tré þetta heim í Tungu og höfðu það fyrir göngubrú yfir Tunguána, sem rennur rétt fyrir sunnan túnið. Það var einhverju sinni, að þeir feðgar ætluðu að vitja um kindur fyrir sunnan ána, sem þá var í miklum vexti. Halldóri varð þá fóta- skortur á blautu og sívölu trénu og hlunkaðist ofan í ána, en Þorsteinn bar gæfu til að bjarga föður sín- um, og sagðist honum svo frá því þrekvirki sínu: „Eg náði í hnakkinn á pápa mínum við bakkinn“. — Gálgatré þetta var til skamms tíma afltré í útihúsi í Tungu. Einhverju sinni komu þær Tungumæðgur frá Sval- barðskirkju ásamt fleira fólki; höfðu þær verið til altaris um daginn. Þá var það venja, að fyrir messu töluðu prestarnir nokkur áminningarorð einslega við alla þá, sem til altaris ætluðu að verða; var það kall- að að skrifta. Þær mæðgur fóru að tala um það, sem presturinn hefði sagt við skriftirnar. „Ekki var það fallegt, sem presturinn sagði við mig“, mælti Val- borg; „það var alltaf brenna, stegla, — stegla,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.