Gríma - 01.09.1938, Síða 80

Gríma - 01.09.1938, Síða 80
15. Sigurður í Oddakoti. [Handrit frú Jónu Eggerz á Akureyri]. Fyrir suðurströnd landsins er sem kunnugt er hafnlaust útgrynni og þar af leiðandi mjög illt að kom- ast á sjó, en þar sem Vestmannaeyjar voru góð út- versstöð og lengi aðalkaupstaður fyrir Skaftafells- og Rangárvallasýslur, þá lætur að líkindum, að oft var teflt á tæpasta vaðið að komast milli lands og eyja, og varð oft æði tilfinnanlegt manntjón í brim- lendingunni, þar sem aðeins var farið eftir kenni- leitum, sem oft voru mjög óglögg, og veður einnig fljótt að breytast þar. Það mun hafa verið um 1830, að atburður sá skeði, er hér fer á eftir. Vermenn voru að fara til Vest- mannaeyja nokkru eftir miðjan vetur frá Hallgeirs- eyjarsandi í Austur-Landeyjum. Eitt skipið var kom- ið út fyrir brimgarðinn, en annað fékk sjó á sig, sló upp og hvolfdi. Margt manna var í „sandi“; varð þess vegna fljótt um björgun, en drukknuðu þó nokkrir. Voru veikir og drukknaðir fluttir til næstu bæja. Einn meðal þeirra, er álitnir voru drukknaðir, var Sigurður nokkur frá Oddakoti, — en þangað er all- löng bæjarleið. í Fagurhól bjuggu hjón, er Pétur og Ólöf hétu. Var Ólöf í sandi að fylgja manni sínum, er var á skipi því, er út var komið. Að Fagurhól er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.