Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 13

Gríma - 01.09.1945, Blaðsíða 13
Grima] SAGA VÍÐIDALS EYSTRA 11 höfðu ráfað um hríð og voru þjakaðir orðnir, hittu þeir fyrir lítinn bæ og báðu ásjár. Var þeim veittur allur beini, en heimilisfólkið var eigi annað en maður og kona, sem voru við aldur, og ung stúlka. Hresstust gangnamenn skjótt, og næsta dag var þokunni létt af og komið gott veður. Fylgdi bóndi þeim á leið og vís- aði þeim á veg til byggða. Sagði hann þeim nöfn þeirra dalbúa og bað þá að tilkynna Hofspresti tafar- laust, hvers þeir hefðu orðið vísari. Gerðu gangna- menn það, þegar heim var komið. Þá útvegaði prestur bæði menn og hesta og lét sækja þau Jón og Sigríði og dóttur þeirra í dalinn; hafði hann af þeim sannar sögur um dvalarár þeina þar í dalnum og lifnaðar- hætti alla, en loks reyndi hann kristinsdómsþekkingu stúlkunnar; reyndist hún í alla staði góð. Þá tók prestur að sér mál þeirra og kom því til leiðar, að sakir þeirra voru látnar niður falla, enda munu þau hafa verið svo lengi í útlegð, að sýkna þeirra var sjálf- sögð orðin. — Lýkur sögunni með því, að dóttir þeirra var manni gefin þar í sveit og reyndist góð og dugandi kona. III. Búendur í Víðidal. a. Stefón Ólafsson. Hann var sonur Ólafs bónda i Húsavík í Borgar- firði austur. Um þá feðga, Ólaf, syni hans og dóttur hefur Sigfús Sigfússon þjóðsagnaritari skráð ýtarlegan og fróðlegan þátt í þjóðsögum sínum, 10. bindi, 2. hefti, og byrjar sá þáttur á blaðsíðu 210. Snemma fór Stefán frá föður sínum og fyrst til Héraðs. Getur hans fyrst á Aðalbóli í Jökuldal, og um þá dvöl hans þar má lesa í þætti af Eiríki járnhrygg í Sögusafni ísa-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Gríma

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.