Gríma - 01.09.1945, Side 16

Gríma - 01.09.1945, Side 16
14 SAGA VÍÐIDALS EYSTRA [Grima sinni eða austur um sveitir. — Bæjarhúsin lét hann standa, og lagðist byggð niður í dalnum um nokkurra ára skeið. b. Þorsteinn Hinriksson. Þorsteinn tók sér bólfestu í Víðidal næstur á eftir Stefáni Ólafssyni. Ekki verður vitað með vissu, hvaða ár hann fluttist þangað, en líklega hafa liðið þrjú til fimm ár, frá því er Stefán fór þaðan. Hagnýtti hann sér öll bæjarhúsin, en þegar Stefán varð þess var, krafðist hann greiðslu af Þorsteini; var því tekið dauflega af hans hendi. Kona Þorsteins hét Halldóra, og minnir mig hún væri systir konu Árna bónda, sem þá bjó á Hvannavöllum, býli innarlega í Múladal í Álftafirði. Þau Þorsteinn og Halldóra áttu eina dóttur bama, þegar þau settust að í Víðidal. Ekki veit eg með vissu, hvað mörg ár þau bjuggu þar, en mörg hafa þau ekki verið; um það leyti hafa verið einna mest góðæri á nítjándu öld, enda er eigi annars getið en að þeim hafi liðið sæmilega vel fyrstu árin. Var þó víst ekki fleira fólk í heimili þar en þau hjónin og dóttirin, sem fyrr var nefnd. Síðar fæddist þeim annað barn, sem var á fyrsta ári eða um það að vera ársgamalt, þegar atburð- ur sá gerðist, sem nú verður greint frá. Á milli þrettánda og þorra hlóð niður feiknamikl- um snjó í logni; ofan á það gerði svo þíðviðri af suðri eða suðaustri, sem hélzt meirihluta dags. Skömmu eftir dagsetur fór konan og dóttirin fram í eldhús til að hlása upp eldinn og kveikja ljós. Þegar þær voru að enda við það, heyrðu þær gný mikinn, líkt og skdða félli eða þruma riði yfir, en húsin nötruðu við. í dauð- ans ofboði flýtti konan sér áleiðis til baðstofu, og dótt-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.