Gríma - 01.09.1945, Side 25

Gríma - 01.09.1945, Side 25
Gríma] SAGA VÍÐIDALS EYSTRA 23 af útheyi. Eitthvað var og að því gert að tína kræðu, hrista hana saman við hey og nota til kindafóðurs. — Að vor- og haustlagi varð að leita víða um hálendið norður og vestur af dalnum, því að eðliléga sótti féð þangað sem gróðurinn var gómsætastur. Eitt sinn að vorlagi var Sigfús að eltast við lambær skarnmt norður af Norðlingavaði. Voru þær mjög óþægar og sóttu ákaft norður á bóginn. Voru þar mosamóar víða með grastægjum á stöku stað. Tók Sigfús þá eftir því, að upp úr mosanum sást á rönd af steini, líkum stórum handkvarnarsteini. Flaug honum þá í hug gömul munnmælasaga og vildi athuga þetta nánar; beygði hann sig niður og sá í skyndingu, að þetta var stór og þungur yfirsteinn úr kvörn, með stóru auga. Því miður var þar enginn steinn nálægur eða annað, sem hægt væri að reisa upp til merkis, en lambærnar voru hinar erfiðustu, og varð hann að sinna þeim. Aldrei síðan gat liann fundið aftur stein þenna, og svipaðist hann þó jafnan að honum, þegar leið hans lá um þessar slóðir. — En munnmælasagan var á þessa leið: Fyrr á öldum var útræði mikið á Horni í Horna- firði og við Hregggerðiskamb í Suðursveit; sóttu þang- að margir Norðlendingar. Fóru þeir að fjallabaki um Kjöl og yfir Jökulsá á vaði, sem við þá er kennt og kallað Norðlingavað, fram Skyndidal í Lón. Einu sinni falaði Noi'ðlendingur nokkur handkvörn, sem var stór og þung, enda löttu hann margir þess að freista að leggja kvörnina á hest norður; en hann kvað einn liesta sinna, sem var mesti stólpagripur, mundi skila þeim klyfjum norður. Þegar vertíð var lokið, bjuggust vermenn til heimferðar, og Norðlendingurinn lagði kvarnarsteinana á hestinn. Eigi er annars getið, en ferðin hafi gengið slysalaust framan af, en þegar upp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.