Gríma - 01.09.1945, Page 40

Gríma - 01.09.1945, Page 40
38 NOKKRAR ÖRNEFNASAGNIR [Gríma b. Skothúsklauf. Nokkru norðar, milli sömu bæja og norðan í Tungu- öxl, er grjótbyrgi, sem refaskyttur hlóðu sér; egndu þær með hrossskrokki nálægt kofanum og skutu tóf- urnar, þegar þær komu í ætið. Þar heitir síðan Skot- húsklauf. c. Svarikjöftubolli. Nálægt þessum stað, niður á flatlendinu, er djúpur bolli, nokkuð stór um sig, sem heitir Svartkjöftubolli. Eftirgreind sögn skýrir frá ástæðu til nafnsins. Bóndi nokkur á Snæbjarnarstöðum átti kú, sem var hvít með svartar granir og eyru og var kölluð Svartkjafta. Kýr þessi hvarf að sumarlagi og var þá komin að burði. A þeim tíma var landið allt þar í grennd skógi vaxið, og afar illt að finna skepnur, sem vantaði. Sagt er, að bóndi hafi látið leita að kúnni, en það bar engan ár- angur. Þá tók hann það ráð, sem margir gerðu á þeim tímum, — en það var á 14. eða 15. öld — að heita á Þor- lák helga Skálholtsbiskup, og lofaði að gefa honum kálfinn eða hans virði, ef kýrin fyndist. Þegar heitið var fest, fannst kýrin borin með vænum kálfi í fyrr- nefndum grasbolla, sem hefur síðan heitið Svartkjöftu- bolli. Rétt fyrir sunnan hann er skilarétt Suður- Fnjóskdælinga. d. Prestsvarða. Á milli Háls í Fnjóskadal og Vagla, næsta bæjar fyrir sunnan, er varða, sem er kölluð Prestsvarða. Henni fylgja þau munnmæli, að í kaþólskum sið hafi prestur frá Hálsi orðið þar úti á heimleið hjá vörðunni. Hann átti að hafa verið á heimleið frá embættisverkum sín-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.