Gríma - 01.09.1945, Síða 49

Gríma - 01.09.1945, Síða 49
Gríma] DRAUGASÖGUR 47 verið grafinn, en reimleikinn datt niður eftir þetta. Hafa menn haldið, að hann muni hafa staðið í sam- bandi við beinagrindina. b. Hauskúpan á Hjaltcstöðum. [Handrit Jóns Jóhannessonar fiskimatsmanns á Siglufirði. Sögn Andrésar Þorsteinssonar.] Árið 1909 var reist íbúðarhús á Hjaltastöðum í Blönduhlíð í Skagafirði. Þar bjó þá Þorsteinn Hann- esson, maður draumspakur og dulskyggn,1) (sbr. Þjóð- trú og þjóðsagnir O. B., Ak. 1908, bls. 75—77). — Þeg- ar verið var að grafa fyrir undirstöðum hússins, — en það stendur sunnanvert við gamla bæinn, — komu þeir, sem við það unnu, niður á gamla veggjahleðslu, svo sem skóflustungu neðan við grassvörðinn. Þegar grafið var til, reyndist þetta vera bústótt, ævaforn og allstór, hlaðin úr tómu grjóti, og stóðu veggir vel, þar sem til var grafið. Var grafið nokkru lengra en þurft hefði vegna byggingarinnar, til þess að ná í grjótið, sem svo var notað í undirstöður hússins. Var grafið upp vesturhorn hleðslunnar að norðan og nokkuð af norður- og vesturvegg. Tótt þessi virtist hafa verið hlaðin á föstum grundvelli, sem þá hefði verið efsta jarðlag. Veggirnir voru mjög haglega hlaðnir, úr stór- björgum neðst, en grjótið smærra því ofar sem dró í vegginn. Eigi var grafið svo langt, að séð yrði, hversu stór tóttin var öll, en auðséð var það, að hún hafði ver- ið mjög stór og að þetta hafði verið stórhýsi, sennilega skáli. Eigi var heldur grafið svo rækilega innan í tótt- ina, að séð yrði, hvort þar var gólfskán, en sennilegt er, 1) Þorsteinn lézt vorið 1910.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.