Gríma - 01.09.1945, Page 52

Gríma - 01.09.1945, Page 52
50 DRAU GASÖGUR [Gríma sýslu, eflaust frá brunanum í tíð Briems, en þessar menjar voru ofar í jarðveginum en hauskúpan.1) (Eftir sögn Andrésar, sonar Þorsteins Hannessonar, en hann var fulltíða maður, þegar þetta gerðist, og var einn af þeim, sem unnu að uppgreftinum. Segir Andrés, að steinarnir í undirstöðu veggjanna hafi ver- ið svo stórir, að eigi hafi þeir verið hreyfanlegir nema með vogstöngum og böndum). c. Hljóðin í Haganesi. [Eftir handriti Sigríðar Jónsdóttur á Geirastöðum við Mývatn, 1906.] Um 1885 bar svo við eitt vetrarkvöld í Haganesi við Mývatn, er allt fólk sat inni í baðstofu við vinnu sína, konur þeyttu rokka og börn voru með ærsl og hávaða, að allir heyrðu þrjú sár hljóð útan af bað- stofuþekjunni; var fyrsta liljóðið hæst og tók yfir allan hávaða inni fyrir. Engum varð þar um kennt, og engan gest bar að garði um kvöldið, en snemma morg- uns daginn eftir, kom þar á glugga Kristján nokkur, sem kallaður var s æ t i. Hann þótti blendinn maður, og lá sterkur grunur á, að hann hefði heyrt neyðaróp manns, sem drukknaði ofan um ís á Mývatni, og jafn- vel séð til hans, en hvorki sýnt sjálfur neina viðleitni til að bjarga honum né gert öðrum aðvart. — Fleiri 1) Andrés segir mér, að Guðmundur Þorláksson hafi sagt sér, að fyrr á tíð hafi aftökur sakamanna farið fram að Seylu, og hafi höfuð þeirra, sem höggnir voru, verið sett á stjaka, og eigi ótítt, að ástvinit þeirra líflátnu léti stela þeim um nætur. Gat hann þess til, að höfuðið myndi svo til komið, að átt hefði síðar að koma því í vígða mold, því að eigi er kunnugt, að kirkja eða grafreitur væri á Hjaltastöðum. — Guðmundur lét þess einnig getið, að verið gæti að höfðinu hefði verið náð í þeim tilgangi, að nota það við kukl á þeirri tíð, er galdratrúin var í blóma.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.