Gríma - 01.09.1945, Síða 59

Gríma - 01.09.1945, Síða 59
Gríma] GALD RASÖG U R 57 ágúst s. á. „úr snögglegri sótt, lá 5 daga“, segir Indriði Þorkelsson. Einar bjó á Hóli aðeins þetta eina ár (1808—1809). Með seinni konu sinni bjó hann í Salt- vík. Hann var faðir Sigríðar, konu Björns prófasts Halldórssonar í Laufási. — Sumir telja, að banabiti Agötu hafi verið fenginn lijá séra Helga Benedikts- syni, er prestur var í Mývatnsþingum. En hann kom ekki austur þangað fyrr en 1809. — Sýnishorn af kveð- skap þeim, sem á að hafa spunnizt út af þessum at- burði, er þessi vísa um Einar: BJakkur er svælu-böðullinn, búinn þræla stakki; Einar fælist andskotinn, þá á honum skælist kjafturinn. Annað var eftir þessu. Einar var járnsmiður, og kemur það fram í vísunni. b. Svarta pilsið. [Eftir handriti úr Hornafirði. — Sjá Grímu I. 8.] 1 fyrndinni bjuggu roskin og ráðsett efnahjón, sem. áttu eina dóttur barna. Var hún fríð og fönguleg stúlka, og urðu margir til að biðja hennar, en hún hafnaði þeim öllum. Loks kom sóknarpresturinn, ung- ur efnismaður, og leitaði ráðahags við hana. Voru for- eldrar stúlkunnar ráðsins mjög fýsandi, en hún sjálf alveg ófáanleg til að gefa jáyrði sitt. Þá spurðu gömlu hjónin hana, hvernig á því gæti staðið, að hún hafnaði svo glæsilegu gjaforði, en hún svaraði, að það væri sú skelfileg þjáning að ala börn, að hún mætti eigi til þess hugsa, hvað sem í boði væri. „Ráð er við því, dótt- ir góð,“ mælti gamla konan. Opnaði hún síðan fata-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.