Gríma - 01.09.1945, Side 71

Gríma - 01.09.1945, Side 71
Gríma] TRÖLLASÖGUR 69 c. Frá ílagSkonum vestra. [Handrit Gísla Konráðssonar]. I. Það sagði Vigfús Helgason Vigfússonar, faðir Ás- gríms Hellnaprests,* 1) að eitt sinn, er hann var á ferð á Jökulhálsi, aðrir segja á Fróðárheiði, sæi hann skessu mikla og stefndi hún að sér. Tók hann það fangaráð, að hann lét fallast af hestinum. Hún lagði krumlu sína ofan á sessu í söðli hans, svo að hesturinn kiknaði fyrir. Vigfús var mikill fyrir sér og hugaður vel, greip hníf úr vasa sínum; í því var sem hún rétti að honum höndina, ella fálmaði til, og í því skar hann um. þveran lófa hennar. Leit hún í hann og glotti við. Hafði þá hesturinn haldið áfram. Hljóp Vigfús eftir honum, hljóp á bak og reið slíkt sem af tók. Skildi þar með þeim. — Var því trúað, sem Vigfús sagði, því að hann þótti óskjalsamur.------- II. Jón hét maður Hallsson, er bjó á Saurum, skilgóður maður og skrumlaus. Hann gekk eitt sinn inn yfir Jök- ulháls; var það fyrir fáum árum.1) Sá hann þá hjá hömrum nokkrum kvikindi nokkurt, eigi stærra en meðalmann á hæð, en ákaflega digurt. Sá hann það ganga ilítið eitt til og frá. Líkast var það kvenmanni, hrein ógurlega, og þótti honum það líkast hlátri. Hræddist hann mjög og tók sem hraðast á rás og létti eigi ferðinni fyrr en hann kom ofan að LFnnarstapa og lá eftir þrjá daga, en batnaði síðan. — Ætlaði hann og fleiri, að flagð nokkurt ella tröll hefði hann séð. 1) Vigfús var stúdent og spítalahaldari á Hallbjarnareyri. Hann mun hafa dáið 1777. — J. R. 1) Þetta er ritað 1849. — J. R.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Gríma

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.