Gríma - 01.09.1945, Page 80

Gríma - 01.09.1945, Page 80
78 SKRÍMSLASÖGUR [Gríma bakkann og læddist út með honum til þess að athuga skepnuna sem nákvæmast áður en eg réðist að henni. Mér virtist hún á stærð við vetrung og ljósbleik á lit; hún stóð í hnipri þannig, að báðir framfætur lágu beygðir aftur á milli afturfótanna; ekki sá eg móta fyrir neinum hálsi. Þegar eg var kominn beint fram undan skepnu þessari, sá eg, að eg mundi ekki ná til hennar, nema eg stykki upp á bakkann; en rétt um leið og eg var kominn með annað hnéð upp á hann, teygði hún fram úr hausnum trjónu eða rana beint á móti mér. Var rani þessi svo mjór fremst, að þar hefur hann ekki verið meira en svo sem þumlungur að þver- máli, en að lengd hefur hann verið um 6—10 þuml- ungar. Mjög stutt virtist mér vera frá kjaftvikjum til augnanna, sem voru meinleysisleg og vatnsblá á lit. Áður en eg gæti látið nokkuð til mín taka, var skepnan risin svo hátt upp, að eg rétt náði til hennar með svip- unni og gat slegið hana í kviðinn, svo að buldi í, en í sama vetfangi stakk hún sér út í vatnið. Þegar eg sneri mér við, var hún komin í kaf, og sá eg í einn fótinn sem snöggvast; virtist mér vera sundfit á honum og hann spyrna við vatninu. Ekki heyrði eg eins mikið skvamp eins og eg hafði búizt við af svo stórri skepnu. Utan á henni sýndist mér fremur vera roð en hvelja; get eg þó ekki fullyrt, að svo væri, því að á meðan á þessu stóð, var allur hugur minn bundinn við það, að leggja skepnu þessa að velli. Þess ber að geta, að það hefur lengi verið trú manna, að skrímsli væri í vatni þessu. Hafa ýmsir þótzt sjá það í námunda við vatnið, og stundum margir í senn.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Gríma

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.