Bændablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 29

Bændablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 29
BÚVÖRUSAMNINGAR HVAÐ FELST Í NÝJUM BÚVÖRUSAMNINGUM MILLI RÍKIS OG BÆNDA? Fulltrúar Bændasamtaka Íslands og sjávarútvegs- og landbúnað- arráðherra og fjármála- og efna- hagsráðherra fyrir hönd ríkissjóðs skrifuðu undir nýja búvörusamn- inga 19. febrúar sl. Um er að ræða rammasamning um almenn starfs- skilyrði landbúnaðarins og samn- inga um starfsskilyrði garðyrkju, nautgriparæktar og sauðfjár- ræktar á árunum 2017 til 2026. Samningaviðræður hafa staðið yfir frá því í september á síðasta ári. Samningarnir fjórir eru allir prentaðir í heild sinni hér í blaðinu og nánar er fjallað um áhrif þeirra á nautgriparæktina, sauðfjárrækt- ina og garðyrkjuna. Samningarnir eru til 10 ára en gert er ráð fyrir að þeir verði teknir til endurskoðunar tvisvar á samnings- tímanum, árin 2019 og 2023. Rökin fyrir löngum gildistíma eru þau að verið er að ráðast í umfangsmiklar breytingar. Meginmarkmiðin Meginmarkmið samninganna er að sóknarfæri. Samningunum er ætlað - sem felast í sveitum landsins í þágu bænda, neytenda og samfélagsins alls. Til þess að ná þessum mark- Rammasamningurinn er öllu Markmiðið með honum er meðal Margt nýtt í samningunum Í samningunum er lögð aukin áhersla - en verið hefur. Sérstakt verkefni kem ur inn í samninginn um stuðning við skógarbændur til að auka virði skógarafurða. Um leið er kveðið á gróðurauðlindum sem ætlað er til frekari rannsókna á landi sem í svínarækt fyrri hluta samningstí- mans til þess að hraða umbótum - tarstuðningur er aukinn verulega og gerður almennari. Hægt verður - nur stuðningur á ræktarland sem er ekki bundinn ákveðinni framleiðslu. Stuðningur við lífræna framleiðslu er og sérstakur stuðningur verður hefur verið áður. Áfram er stuðningur við en hann þ - stutt við kynbótaverkefni eins og - - bætur. Enn fremur fylgir rammasamn- ingnum bókun um innviði hinna dreifðu byggða og almenn atriði er Sníðum gallana af gömlu samningunum Sindri Sigurgeirsson, formaður Bæn- - ingarnir séu byltingarkenndir að - fur verið tekið tillit til margra ólíkra „Í samningaviðræðunum var markmiðið að sníða gallana af gömlu samningunum. Mikil umræða hefur m.a. þann kostnað sem bændur hafa var tekin að fresta um sinn ákvörðun um afnám kvótakerfisins en almenn atkvæðagreiðsla um málið verður samhliða fyrstu endurskoðun samn- ingsins. Ýmsar viðamiklar breytingar verða þó gerðar strax, meðal annars að ríkið innleysi kvótann á fyrirfram kvótann til sölu á sama verði og munu einnig hægt á afnámi beingreiðslna fyrstu árin auk þess sem tekinn verður - Áfram er gert ráð fyrir beingreiðslum - leiðslu og niðurgreiðslu á raforku til Fjárhæðir lok samningstíma árið 2026 nemur - eru í samningunum. Gerð er hag- ræðingarkrafa í samningunum sem nemur 0,5% fyrstu 5 ára samninganna en 1% næstu 5 ár á eftir. Þetta á við um alla þætti samninganna nema þeim - samninganna verða nánast þau sömu í lok samningstímans (á föstu verðlagi) í alla samningana þannig að enginn framleiðandi getur fengið meira en ákveðið hlutfall af heildarframlögum. Bændafundir Bændafundir verða haldnir um allt mars til 11. mars. Þar verður farið gefst færi á að ræða niðurstöðurnar. Samninganefnd bænda og landbúnaðarráðherra að lokinni undirritun nýrra búvörusamninga. Frá vinstri: Gunnar Þorgeirsson, formaður Sambands garðyrkjubænda, Sigurður Ingi Jóhannsson landbúnaðarráðherra, Sindri Sigurgeirsson, formaður Bændasamtakanna, Sigurður Loftsson, formaður Lands- sambands kúabænda, og Þórarinn Ingi Pétursson, formaður Landssamtaka sauðfjárbænda. Mynd / TB Samningar sem ýta undir framþróun og nýsköpun Sindri Sigurgeirsson, formaður BÍ. Hinn 7. mars nk. hefst rafræn kosning um nýja búvörusamn- inga um sauðfé annars vegar og nautgriparækt hins vegar. Kosningin stendur til miðnættis þann 17. mars. Til að taka þátt í rafrænni kosningu þarf hver og einn einstaklingur að hafa aðgang að Bændatorginu á sinni kennitölu. Þetta á við um alla sem eru aðilar - lögum. Einnig maka eða aðra sem skráður handhafi beingreiðslna. Þeir sem þess óska geta fengið skriflegan atkvæðaseðil sendan - skrá, á þannig að vera tryggður möguleiki til að taka þátt í kosn- ingunni óháð gæðum nettengingar eða aðgangi að Bændatorginu. Til að stofna aðgang að á Bændatorginu sem er að finna efst til hægri á vef Bændasamtaka Íslands, www.bondi.is. Notandi er þá leiddur áfram í gegnum aðgang. Hafi viðkomandi ekki Íslykil þarf að stofna hann. Einnig virkar rafrænt auðkenni í síma. Rétt er að undirstrika að áður en skrifleg atkvæði eru talin er greitt atkvæði rafrænt. Sé svo fellur skriflegt atkvæði dautt. Þeir sem óska eftir að greiða atkvæði skriflega geta beint óskum sínum um að fá atkvæða- seðil til Bændasamtaka Íslands í síma 563-0300 eða á netfang- Skrifleg atkvæði verða send til viðtakenda eigi síðar en 4. mars. - Kosningar um nýja búvörusamninga Rammasamningur » bls. 30 Bændafundir » bls. 31 Nautgriparæktarsamningur » bls. 32 Dæmi um áhrif samninga » bls. 33 Sauðfjárræktarsamningur » bls. 34 Garðyrkjusamningur » bls. 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.