Bændablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 55

Bændablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 25. febrúar 2016 Árlega koma út ársskýrslur ársins á undan um ýmis mál í byrjun árs. Nokkrum sinnum hef ég vitnað til H.S.A. (Helth and Safety Authority) á Írlandi sem mætti kalla „heilbrigðisstofnun Írlands“. Undir H.S.A. eru allar stofnanir sem hafa með forvarnir, slys og heil- brigðismál að gera á Írlandi. Eftir útkomu ársskýrslu um banaslys á Írlandi fyrir árið 2014 þar sem 30 banaslys urðu í írskum landbúnaði það ár var lagt upp með áherslur sem beindust að farsímanotkun, börnum undir 17 ára aldri, hættu á gaseitrun frá haughúsum og starfsmönnum sem voru 55 ára og eldri. Árangurinn var að á síðasta ári létust 18 við landbúnaðarstörf sem reiknast nálægt 40% fækkunar slysa við landbúnað. 100% árangur í tveim áhersluatriðum H.S.A. þakkar velgengnina fyrst og fremst auknu fjármagni til forvarna. Alls voru 55 banaslys á Írlandi á síðasta ári. Í héruðunum 21 á Írlandi koma verst út vinsælustu ferða- mannahéruðin tvö vegna mikillar aukningar ferðamanna samfara aukn- ingu umferðar á þröngum vegum hér- aðanna. Árangurinn af áherslunum var bestur varðandi haughúsin þar sem enginn lést, einnig var ekkert slys sem mátti rekja til farsímanotk- unar, 50% færri slys barna, en svipað margir sem voru yfir 55 ára létust og árið áður. Barátta og virkur gagnagrunnur síðan fyrir 1990 H.S.A. hefur gefið út mikið af bæk- lingum, veggspjöldum og verið með starfsmenn sem fara í heimsóknir sem bæði fræða og laga það sem þarf. Í fréttakynningarriti frá H.S.A. þar sem vitnað var í forstjóra H.S.A. og ráðherra atvinnu og heilbrigðismála voru þeir sammála um að árangurinn væri góður en aldrei mætti slaka á í forvörnum. Tölur og skýrslur ein- faldlega sýndu að um leið og slakað væri á þá yrði aukning á slysum. Einnig voru þeir sammála um að það eina sem þeir væru ráðþrota í væri að fækka slysum í landbúnaði hjá þeim sem eru eldri en 55 ára þrátt fyrir mikla áherslu á þennan aldurshóp, en fyrir nokkrum árum voru gefnir út sérstakir forvarnarbæklingar sem ætlaðir voru fyrir markhóp sem er eldri en 65 ára. Vert að lofa velgengni forvarna í írskum landbúnaði liklegur@internet.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÁFORM KRAUMA MJÖG GOGG ÁLÍTA RASK VITLAUST GHERGANGA Æ S A G A N G U R EBERJAST T J A LESTAKVEÐJA F E R M A FSKORDÝR L Ó H A F U R N U Ð S Æ R NÆGILEGTHÁRLEYSI N Ó G P ÓHEILINDI TVÍHLJÓÐI BETLFYRIRBOÐI S N A P TVEIR EINS RÉTTSTAKUR S A T T SAMTÖKHLOTNAST AAUGLJÓS BUKKUR GEIR- VARTA E F A S T SAMKVÆMI SÝRA SÍ- VINNANDI E D I K SUÐA LEYFI TVEIRVEFENGJA R A U P KVEN- HJÖRTUR GJAMMA H I N D JURT Í RÖÐ A R F IGORT L L HAGNAÐURHRISTA Á G Ó Ð I HLEMMURHÁLFNAÐUR H L E R ITVEIR EINS U S S VAFISJÚKDÓM E F I MÆLI- EINING EIGNIR M I L L Í ÞRÁ-STAGASTSUSS H FROST- SKEMMD DVÖL K A L NEITUN N E I RÓMVERSK TALA BARDAGI I L ELDUR H Æ S A S T NUDDAÞJÓFNAÐUR N I Ð A TEMJAFUGL A G AESPAST N E K T A R GLUNDURSKÓLI G U T L Í RÖÐTVEIR EINS L MKLÆÐ-LEYSIS S N T A A ÖRÐU M A TUNNUR G Á N M A U R R GRAFA ÓKYRR J Ó A R R Ó Ð R A MÁLHELTI ÁTT 31 FROSTFRÍAR LAUSNIR Polarflex Pirit Pro frostfríar slöngur Slöngur með innbyggðan sjálfvirkan hitastilli sem hitnar þegar þörf er á. Tilvalin lausn þegar færa þarf vatn og frárennsli frá A til B á kuldaslóðum! Polarflex snjóbræðslumottur Bræða klaka og snjó við snertingu þannig að svæði haldist snjólaus og klakalaus. Enginn snjómokstur, klaki eða salt! KJARAN ehf. | Síðumúla 12-14 | 108 Reykjavík | Sími 510 5500 | kjaran@kjaran.is | kjaran.is BLÆR STARTARI SITJANDI SKJÖN HRÓPA NEÐAN VIÐ GRIND BURST SNÍKILL SPIL HVIÐA PRJÓNA- VARNINGUR FARFA ATHAFNA- SAMUR BLUND SKJÓÐA TVEIR EINS ÁLIT VAFI OF LÍTIÐ BERIST TILFÓTLAMA TALÍA RÝJA BRAG- SMIÐS SÁLDRA GRÆTUR FJÖRLEYSI ÁMÆLA KJÁNI KLÓRREIÐUR HELMINGUÐ HEILDAR- EIGN VÆTU ÁTT ÆÐA- SLÁTTUR MANNA FAT SKEL SKORDÝR FYRIR HÖND BLÓM ILLÆRI JAPLA KRAFS SJÚKDÓMSTAKUR TUNGUMÁL EGGJA GLUFA SVAKA SÍLL SÆLINDÝR TÁLKN- BLAÐ VÖRU- MERKI MJAKA HINDRUN ÓSLITINN TVEIR EINS KRINGUMFORLAGA VELLÍÐAN TVÍHLJÓÐI RÍKI Í MIÐ- AMERÍKU VEGNA SMÁBÁRA FUGL 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.