Bændablaðið - 25.02.2016, Page 55

Bændablaðið - 25.02.2016, Page 55
55Bændablaðið | Fimmtudagur 25. febrúar 2016 Árlega koma út ársskýrslur ársins á undan um ýmis mál í byrjun árs. Nokkrum sinnum hef ég vitnað til H.S.A. (Helth and Safety Authority) á Írlandi sem mætti kalla „heilbrigðisstofnun Írlands“. Undir H.S.A. eru allar stofnanir sem hafa með forvarnir, slys og heil- brigðismál að gera á Írlandi. Eftir útkomu ársskýrslu um banaslys á Írlandi fyrir árið 2014 þar sem 30 banaslys urðu í írskum landbúnaði það ár var lagt upp með áherslur sem beindust að farsímanotkun, börnum undir 17 ára aldri, hættu á gaseitrun frá haughúsum og starfsmönnum sem voru 55 ára og eldri. Árangurinn var að á síðasta ári létust 18 við landbúnaðarstörf sem reiknast nálægt 40% fækkunar slysa við landbúnað. 100% árangur í tveim áhersluatriðum H.S.A. þakkar velgengnina fyrst og fremst auknu fjármagni til forvarna. Alls voru 55 banaslys á Írlandi á síðasta ári. Í héruðunum 21 á Írlandi koma verst út vinsælustu ferða- mannahéruðin tvö vegna mikillar aukningar ferðamanna samfara aukn- ingu umferðar á þröngum vegum hér- aðanna. Árangurinn af áherslunum var bestur varðandi haughúsin þar sem enginn lést, einnig var ekkert slys sem mátti rekja til farsímanotk- unar, 50% færri slys barna, en svipað margir sem voru yfir 55 ára létust og árið áður. Barátta og virkur gagnagrunnur síðan fyrir 1990 H.S.A. hefur gefið út mikið af bæk- lingum, veggspjöldum og verið með starfsmenn sem fara í heimsóknir sem bæði fræða og laga það sem þarf. Í fréttakynningarriti frá H.S.A. þar sem vitnað var í forstjóra H.S.A. og ráðherra atvinnu og heilbrigðismála voru þeir sammála um að árangurinn væri góður en aldrei mætti slaka á í forvörnum. Tölur og skýrslur ein- faldlega sýndu að um leið og slakað væri á þá yrði aukning á slysum. Einnig voru þeir sammála um að það eina sem þeir væru ráðþrota í væri að fækka slysum í landbúnaði hjá þeim sem eru eldri en 55 ára þrátt fyrir mikla áherslu á þennan aldurshóp, en fyrir nokkrum árum voru gefnir út sérstakir forvarnarbæklingar sem ætlaðir voru fyrir markhóp sem er eldri en 65 ára. Vert að lofa velgengni forvarna í írskum landbúnaði liklegur@internet.is ÖRYGGI – HEILSA – UMHVERFI Hjörtur L. Jónsson Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 KROSSGÁTA Bændablaðsins Lausn á krossgátu í síðasta blaði ÁFORM KRAUMA MJÖG GOGG ÁLÍTA RASK VITLAUST GHERGANGA Æ S A G A N G U R EBERJAST T J A LESTAKVEÐJA F E R M A FSKORDÝR L Ó H A F U R N U Ð S Æ R NÆGILEGTHÁRLEYSI N Ó G P ÓHEILINDI TVÍHLJÓÐI BETLFYRIRBOÐI S N A P TVEIR EINS RÉTTSTAKUR S A T T SAMTÖKHLOTNAST AAUGLJÓS BUKKUR GEIR- VARTA E F A S T SAMKVÆMI SÝRA SÍ- VINNANDI E D I K SUÐA LEYFI TVEIRVEFENGJA R A U P KVEN- HJÖRTUR GJAMMA H I N D JURT Í RÖÐ A R F IGORT L L HAGNAÐURHRISTA Á G Ó Ð I HLEMMURHÁLFNAÐUR H L E R ITVEIR EINS U S S VAFISJÚKDÓM E F I MÆLI- EINING EIGNIR M I L L Í ÞRÁ-STAGASTSUSS H FROST- SKEMMD DVÖL K A L NEITUN N E I RÓMVERSK TALA BARDAGI I L ELDUR H Æ S A S T NUDDAÞJÓFNAÐUR N I Ð A TEMJAFUGL A G AESPAST N E K T A R GLUNDURSKÓLI G U T L Í RÖÐTVEIR EINS L MKLÆÐ-LEYSIS S N T A A ÖRÐU M A TUNNUR G Á N M A U R R GRAFA ÓKYRR J Ó A R R Ó Ð R A MÁLHELTI ÁTT 31 FROSTFRÍAR LAUSNIR Polarflex Pirit Pro frostfríar slöngur Slöngur með innbyggðan sjálfvirkan hitastilli sem hitnar þegar þörf er á. Tilvalin lausn þegar færa þarf vatn og frárennsli frá A til B á kuldaslóðum! Polarflex snjóbræðslumottur Bræða klaka og snjó við snertingu þannig að svæði haldist snjólaus og klakalaus. Enginn snjómokstur, klaki eða salt! KJARAN ehf. | Síðumúla 12-14 | 108 Reykjavík | Sími 510 5500 | kjaran@kjaran.is | kjaran.is BLÆR STARTARI SITJANDI SKJÖN HRÓPA NEÐAN VIÐ GRIND BURST SNÍKILL SPIL HVIÐA PRJÓNA- VARNINGUR FARFA ATHAFNA- SAMUR BLUND SKJÓÐA TVEIR EINS ÁLIT VAFI OF LÍTIÐ BERIST TILFÓTLAMA TALÍA RÝJA BRAG- SMIÐS SÁLDRA GRÆTUR FJÖRLEYSI ÁMÆLA KJÁNI KLÓRREIÐUR HELMINGUÐ HEILDAR- EIGN VÆTU ÁTT ÆÐA- SLÁTTUR MANNA FAT SKEL SKORDÝR FYRIR HÖND BLÓM ILLÆRI JAPLA KRAFS SJÚKDÓMSTAKUR TUNGUMÁL EGGJA GLUFA SVAKA SÍLL SÆLINDÝR TÁLKN- BLAÐ VÖRU- MERKI MJAKA HINDRUN ÓSLITINN TVEIR EINS KRINGUMFORLAGA VELLÍÐAN TVÍHLJÓÐI RÍKI Í MIÐ- AMERÍKU VEGNA SMÁBÁRA FUGL 32

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.