Bændablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 35

Bændablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 35
35BÚVÖRUSAMNINGAR | FIMMTUDAGUR 25. FEBRÚAR 2016 árlegri heildarupphæð fjárfestinga- stuðningsins. 10. gr. Aukið virði sauðfjárafurða 10.1 Á samningstímanum verð- ur greiddur stuðningur til átaksver- auka virði sauðfjárafurða og bæta I. Markmið átaksverkefnisins er að vinna að auðkenningu íslenskra sauðfjárafurða, aukinni verðmæta- sköpun, sölu til ferðamanna og arð- 11. gr. Tilfærslur og hámarksgreiðslur 11.1 Heimilt er samkvæmt ákvörðun framkvæmdanefndar búvörusamninga að færa upphæðir milli einstakra liða samningsins, allt að 20% árlega af hverjum lið, öðr- um en beingreiðslum út á greiðslu- mark samkvæmt grein 3. 11.2 Hver framleiðandi get- ur ekki fengið framlög sem nema hærra hlutfalli en 0,4% af árlegum heildarframlögum samkvæmt samn- 12. gr. Röskun framleiðsluskilyrða 12.1 Verði framleiðandi fyrir áföllum, svo sem vegna dýrasjúk- dóma, náttúruhamfara, verðurfars eða annarra ástæðna sem skerða framleiðslumöguleika og tekjur er heimilt að ákveða að greiðslur sam- - fjölda og framleiðslu sé ekki upp- fyllt tímabundið. Framleiðandi sem telur sig hafa orðið fyrir áföllum skal sækja um greiðslur samkvæmt greininni til Matvælastofnunar sem tekur ákvörðun um hvort skilyrði séu uppfyllt. 13. gr. Verðlagning 13.1 Landssamtökum sauðfjár- bænda er heimilt að gefa út við- miðunarverð á sauðfjárafurðum. Viðmiðunarverðið er ekki bindandi fyrir kaupendur afurða. Verðlagn- ing sauðfjárafurða er frjáls á öllum sölustigum. 14. gr. Verðlagsuppfærsla - við forsendur fjárlaga fyrir árið í samræmi við verðlagsuppfærslu - tölu neysluverðs (meðaltal ársins) verður önnur en verðlagsforsendur fjárlaga á árinu, skal mismunurinn leiðréttur í fjárlögum næsta árs. 15. gr. Endurskoðun samnings 15.1 Endurskoðun samnings fer fram tvisvar á samningstímanum - leiðsla sauðfjárafurða og afkoma - - un í bústærð, fjölda búa eftir svæð- um og fjárfjölda í landinu. 15.2 Fram að endurskoðun - flutningstekjur af sauðfjárrækt í heildarverðmætasköpun greinar- innar aukist um 7,5% að lágmarki. Þetta miðast við óbreyttan fjárfjölda í landinu og fast verðlag. Takist - greiðslna endurskoðuð. 15.3 frá gildistöku samningsins, fram til endurskoða býlisstuðning bæði fjár- við byggð alls staðar í landinu. 15.4 fara fram árið 2023. Þá skal horfa - ilar geta um leið ákveðið að hefja viðræður um nýjan samning sem geti tekið gildi árið 2025. 16. gr. Fyrirvarar 16.1 - ur með fyrirvara um hugsanlegar - bindingum Íslands sem leiða af 17. gr. Gildistími og framkvæmd 17.1 17.2 - aðarráðherra kveður nánar á um út- færslu einstakra verkefna samnings 17.3 reglubundið samráð um framkvæmd á vettvangi framkvæmdanefndar búvörusamninga. Komi upp ágrein- ingur um framkvæmd samningsins eru aðilar sammála um að skipaður gerðardómur til að skera úr um fyrir sig einn mann í dóminn. Leitað skal til Hæstaréttar Íslands um að tilnefna formann dómsins, nema að- ilar komi sér saman um oddamann. Úrskurður gerðardóms er bindandi fyrir samningsaðila. 17.4 - ritaður f.h. ríkisstjórnar Íslands með fyrirvara um nauðsynlegar Bændasamtaka Íslands er samning- 17.5 Bændasamtök Íslands halda einu, Landssamtök sauðfjárbænda einu, sjávarútvegs- og landbúnaðarráð- herra einu og fjármála- og efnahags- ráðherra einu. 17.6 - mála um að fella úr gildi samning um starfsskilyrði sauðfjárræktar dags. 25. janúar 2007, með síðari - skaparlok samkvæmt bráðabrigðaá- bústofnskaupastyrki til frumbýlinga - kvæmt verklagsreglum í viðauka greiðslumark sauðfjár á lögbýlum Austurvegur 69 - 800 Selfoss Lónsbakki - 601 Akureyri Sólvangi 5 - 700 Egilsstaðir Sími 480 0400 jotunn@jotunn.is www.jotunn.is Láttu ekki hálkuna koma þé að óvörum S. krúfaðir ísnagla ýmsum lengdum, fyrir drátt vinnuvéladekk, vélsleðabelt karbítnagla til að skrúfa und r r í avéla- og i ofl. Einnig ir skó. Landssamtök sauðfjárbænda: Sjálfbær sauðfjárrækt til framtíðar Nýr sauðfjársamningur snýst um að efla íslenska sauðfjárrækt í sátt við samfélag og náttúru þar sem sérstaða, sjálfbærni, fjölbreytni og verðmætasköpun eru höfð að leiðarljósi að mati forsvarsmanna Landssamtaka sauðfjárbænda. hættir, nýliðun, byggðafesta og bættur hagur bænda eru gegnum- gangandi meginstef nýja samnings- ins. Gæðastýrð framleiðsla verð- ur efld með tilheyrandi áherslu á velferð dýra, heilnæmi afurða, umhverfisvernd og sjálfbæra land- nýtingu. Auðveldari nýliðun Þótt kvótakerfi hafi fyrir löngu verið aflagt í sauðfjárrækt hefur greiðslumarkskerfið haldið velli en á samningstímanum. Þetta er meðal annars gert til að auðvelda nýliðun breytingarnar verða komnar í gegn. Þannig verður tryggt að stuðningur ríkisins nýtist sem best starfandi bændum en leiti ekki út úr grein- inni, heldur stuðli að áframhaldandi - skipti að geta orðið í sauðfjárrækt. Grænn pakki - séu vörslumenn landsins og geri - bær landnýting felur í sér að hver kynslóð skili landi af sér í jafn góðu „Fleiri eru tilbúnir að borga meira fyrir náttúrulegar og sjálf- bærar hágæða landbúnaðarvörur sem framleiddar eru á fjölskyldubú- um. Því lögðu sauðfjárbændur fram sérstakan grænan pakka við upphaf samningaviðræðna og niðurstaðan varð sú að nýtt fé fékkst til að kort- leggja gróðurauðlindina á Íslandi og koma á sívirku rannsóknar-, mats- og vökt- unarkerfi á landi sem mun hjálpa til við skynsam- lega beitarstjórn- un og stuðla að sjálfbærni til framtíðar. Átak í nýræktun á beitarskógum og kortlagning á kolefnisfótspori íslenskrar sauð- fjárræktar eru líka innan seilingar,“ Byggðafesta, markaðssókn og hærra afurðaverð Hann bendir á að sauðfjárrækt sé hryggjarstykkið í hinum dreifðu samningnum að treysta stoðir sauð- fjárræktar í byggða- og atvinnulegu tilliti. sauðfjárrækt um leið og stuðlað er og eflingu byggðar um allt land. - inn verulega í nýju samningunum en að auki verður komið á fjár- festingastuðningi, býlisstuðningi og gripagreiðslur ættu líka að gagnast geta boðið einstaka vöru af hæsta gæðaflokki sem framleidd er í sátt við samfélag og náttúru. „Með nýjum samningi á áfram að stuðla að fjölbreyttu framboði gæðaafurða á sanngjörnu verði fyrir sauðfjárbænda hér á landi er lágt í samanburði við önnur Evrópulönd en gæði íslenska lambakjötsins, - og markaðsstarf og sækja fram á erlendum mörkuðum og gagnvart ferðamönnum hér má bæta hlut bænda. Nýtt fé til markaðssóknar styrkleika og sérstöðu íslenskrar sauðfjárræktar kemur inn í samn- Svavar Halldórs- son, framkvæmda- stjóri LS.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.