Bændablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 41

Bændablaðið - 25.02.2016, Blaðsíða 41
41Bændablaðið | Fimmtudagur 25. febrúar 2016 www.n1.is facebook.com/enneinn Hluti af vetrarverkunum Þjarkur samfestingur Vnr. 9628 120020 Þunnur samfestingur með hnjápúðavösum. Hentar vel fyrir iðnaðarmenn, bændur o.fl Navy blár með royal bláu á brjósti. Gildan háskólapeysa Vnr. 9643 12000 Háskólapeysa úr bómullarblöndu. Litir: Svartur og navy. Stærðir: S - 3XL Micorflex regngalli Vnr. 5790 691935* Microflex regnkuldagalli. Blár að lit. COFRA nítrildýfðir hanskar Flexynit Vnr. 7151 G007 K100 Vandaðir bómullarhanskar með sterkri NITRA-X húð. Olíuþolnir og henta í allan iðnað. Litur: Grænn með svörtum lófa. Stærðir: 9, 10 og 11 Bragi regnstakkur með hettu Vnr. A414 69118* Lokaður að framan. Styrkingar á ermum og faldi. Stillanlegur strengur í hettu. Endurskinsmerki á ermum. DUNLOP stígvél Purof Professional Vnr. 9655 D460933 Hentug stígvél við margskonar aðstæður. Létt með höggdeyfi í sóla. Endast vel og gott að þrífa þau. Græn. Stærðir: 37 - 48 Hugsaðu um búnaðinn í vetur Verslanir N1 um land allt Akureyri s. 440 1420 • Grindavík s. 426 8290 • Höfn s. 478 1940 • Ísafjörður s. 456 3574 Klettagarðar s. 440 1330 • Ólafsvík s. 436 1581 • Patreksfjörður s. 456 1245 Reyðarfjörður s. 474 1293 • Reykjanesbær s. 421 4980 • Vestmannaeyjar s. 481 1127 Bændablaðið Smáauglýsingar 56-30-300 Háskólinn á Akureyri: Græn bílastæði tekin í notkun Háskólinn á Akureyri hefur á undanförnum árum verið leiðandi í innleiðingu á umhverfisvænum lausnum í sínum rekstri. Nýjasta verkefnið er að bjóða ívilnun á bílastæðum skólans, þ.e. betra aðgengi og frítt rafmagn fyrir þá sem koma á umhverfisvænum bílum. Um er að ræða sex græn bílastæði. Tvö þeirra eru klukkustæði næst háskólabyggingunum en fjögur gefa fólki kost á að hlaða rafmagnsbílana sína á dagvinnutíma eða opnunartíma skólans. Í þessi stæði má einungis leggja bílum sem geta gengið fyrir hreinum innlendum orkugjöfum eins og metani eða rafmagni. Ódýr aðgerð fyrir skólann Nýju bílastæðin voru formlega tekin í notkun á dögunum. Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri, lagði af því tilefni áherslu á að rafvæðing íslenska bílaflotans væri í raun aðgerð sem allir gætu tekið þátt í. Með því að veita starfsmönnum og nemendum aðgengi að hefðbundnu rafmagni þá geti eigendur rafbíla hlaðið bílana sér að kostnaðarlausu. Ekki er um hraðhleðslustöðvar að ræða heldur nota eigendur eigin búnað til að setja í samband við hefðbundna 16 ampera innstungu. Bílar nemenda og starfsfólks standa yfirleitt í nokkra klukkutíma á dag við skólann og því nýtist tíminn til hefðbundinnar hleðslu. „Þetta er ódýr aðgerð fyrir skólann en er framlag HA til þess að auðvelda rafbílavæðingu og notkun annarra vistvænna orkugjafa,“ sagði Eyjólfur. Leggja sitt af mörkum Í lok síðasta árs og í kjölfar lofts- lagsráðstefnunnar í París í byrj- un desember buðu FESTA og Reykjavíkurborg stofnunum og fyrirtækjum að skrifa undir sam- eiginlega yfirlýsingu um mark- mið í loftslagsmálum. Háskólinn á Akureyri tekur virkan þátt í minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda með því að minnka útblástur frá bifreið- um. Starfsmenn HA leigja bifreiðar í ferðum til Reykjavíkur og á hinum ýmsu stöðum um land allt. Nýjar reglur háskólans munu kveða á um að starfsmenn þurfi að leigja raf- magnsbíl ef vegalengdir þeirra verða 100 km eða styttri í hverri leigu, en mega líka kjósa sér rafmagnsbifreið sjálfir þó um lengri vegalengdir sé að ræða. Með þessu móti er stuðlað að því að draga verulega úr fótspori Háskólans á Akureyri gagnvart losun gróðurhúsalofttegunda, segir í frétt á vef skólans. /MÞÞ HA innleiddi að eigin frumkvæði TIL SÖLU PLASTGRINDUR Í FJÁRHÚS Nánari upplýsingar um grindurnar fást í síma 8973290 eða í gegnum email: haukur@samleid.is Samleið ehf. Sunnubraut 2, 620 Dalvík www.samleid.is Grindurnar hafa nú verið settar í fjárhús að Stóru Hámundarstöðum (þeir sem áhuga hafa á að skoða geta hringt í síma 897 6075) Uppl. í síma 893-8424 / set@velafl .is og á 694-3700 / gk@velafl .is www.velafl.is Ný sending af FRD fleygum á leiðinni. Ný sending af BOMAG þjöppum á leiðinni. Útvegum undirvagnshluti frá LINSER undir allar vélar bæði á stál og gúmmíbeltum Eigum nýja snjógplóga á lager
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Bændablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.