Bændablaðið - 30.11.2017, Page 29

Bændablaðið - 30.11.2017, Page 29
29Bændablaðið | Fimmtudagur 30. nóvember 2017 Víkurvagnar ehf. – Hyrjarhöfði 8. – 110 Reykjavík Sími 577-1090 – www.vikurvagnar.is – sala@vikurvagnar.is HESTAKERRUR - GRIPAVAGNAR VÍKURVAGNAR EHF. STYRKUR, ÞJÓNUSTA OG ÁREIÐANLEIKI HESTAKERRA HB 610 - FYRIR 5-6 HESTA VERÐ 2.190.000 með vsk. GRIPAFLUTNINGAKERRA TA 510 - FYRIR 4-5 HESTA VERÐ - 1.570.000 með vsk. TA 510 – FYRIR 4-5 HESTA MEÐ MILLIGÓLFI VERÐ – 1.850.000 með vsk. TA 5 – FYRIR 2-3 HESTA VERÐ – 1.200.000 með vsk SCHULTE snjóblásarar SDX 102 Vinnslubreidd: 259 cm Aflþörf: 85 hö RDX 117 Vinnslubreidd: 297 cm Aflþörf: 140 hö SCHULTE snjóblásararnir eru traustir og góðir blásarar á mjög hagstæðu verði. Við bjóðum þá í tveimur stærðum. Eigum hina sívinsælu SCHULTE blásara fyrirliggjandi til afgreiðslu af lager. SCHULTE snjóblásararnir hafa verið seldir á Íslandi í áraraðir og bændur og verktakar þekkja þá af góðu. ÞÓR FH REYKJAVÍK: Krókháls 16 Sími 568-1500 AKUREYRI: Lónsbakka Sími 568-1555 Vefsíða: www.thor.is setja upp verslun. Að sögn Óskars lánaði Mosfellsbær svo hús undir starfsemi listasmiðjunnar til 20 ára skammt frá Bröggunum. Er það í daglegu tali kallað Rauða húsið. Þar er unnið með ólík hráefni, hvort sem það er úr jurta-, steina- eða dýraríkinu. Um árabil naut Ásgarður og starfsemin sem þar hefur verið rekin s t a r f s k r a f t a þýska mynd- h ö g g v a r a n s Gerhard Kön- ing. Hann var sannkal laður þúsundþjala- smiður og smíðaði ótrú- legustu hluti eins og garð- húsgögn úr íslenskum trjáviði án þess að nota einn einasta nagla við smíðina. Aðstoðaði hann skjól- stæðinga Ásgarðs líka af mikilli nær gætni og eru margir hlutir enn í framleiðslu sem eru úr hugmynda- banka Gerhards. Nú hefur Gerhard Köning látið af störfum sökum aldurs. Byggt á hugmyndafræði Rudolfs Steiner Starfsemin í Ásgarði byggist á hugmyndafræði Austurríkis manns ins Rudolf Joseph Lorenz Steiner (1861– 1925). Hann lærði náttúruvísindi og heimspeki í Vín, en átti erfitt með að sætta sig við efnishyggju náttúruvísind- anna sem afneit- uðu sálar legum og andlegum þáttum manns- ins. Fram að f e r t u g s a l d r i þróaði hann kenningar sínar um sambandið milli efnis og anda, og fór eftir það að miðla þeim til annarra. Fræði sín nefndi hann mannspeki (antroposofi). Eftir Steiner liggja 350 bækur. Þar af eru 42 skrifaðar af honum sjálfum og um 300 eru endurritaðir fyrirlestrar. Waldorf-uppeldisfræðin, sem útbreidd er um allan heim, er frá honum komin, einnig lífræn (lífelfd) ræktun, byggingarlist, hreyfilist og þroskauppeldisfræði (lägepedagogik á sænsku), sem fjallar um uppeldi þroskahamlaðra barna. Fötlun ekki vandamál Hugmyndafræði Steiners felst m.a. í því að ekki er litið á fötlun sem vandamál, heldur sem möguleika og að í hverri manneskju sé heilbrigður kjarni sem hægt sé að vinna með. Þannig er reynt að aðstoða fatlaðan einstakling við að vinna með fötlun sína, til að hæfileikar hans njóti sín sem best. /HKr. Í Ásgarði verða til mörg glæsileg listaverk, ekki bara úr tré heldur líka textílverk af ýmsum toga. Gerhard Köning. Gauti Freyr Ásgeirsson og Þorvarður Karl Þorvarðarson. Rudolf Steiner.

x

Bændablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bændablaðið
https://timarit.is/publication/906

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.